Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 129

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 129
húsnæði í lok þess mánaðar. Rannsóknarstofan á, í hinni nýju innréttingu, allar lausar hyllur, rannsóknarstofuborð og skápa, en hins vegar sá KEA um og á allar fastar inn- réttingar. í þessu húsnæði er öll starfsemi Rannsóknarstof- unnar komin á einn stað, en fram til þessa hafði starfið verið á tveimur eða þrem stöðum. Er að þessu mikil hag- ræðing, og er það von okkar að samfara hinu aukna plássi og betri aðstöðu geti afköst Rannsóknarstofunnar aukizt og blómgast til hagsældar fyrir búnað á Norðurlandi. Frá upphafi og þar til nú í vetur var Rannsóknarstofan til húsa með aðalstarfsemi sína í húsnæði Efnaverksmiðj- unnar Sjafnar hér á Akureyri. Vil ég færa forráðamönnum Sjafnar beztu þakkir fyrir þá aðstöðu, sem Rannsóknarstof- an hefur notið hjá fyrirtækinu, og starfsmönnum Sjafnar öllum fyrir sérstaka hjálpsemi við hvaða kvabbi sem var, en á það reyndi alloft á þeim tíma er við vorum þar til húsa. STARFSFÓLK Starfslið stofunnar síðastliðið ár var fleira en undanfarin ár. Fyrst má þar telja Þórarinn Lárusson, sem vann fulla vinnu hjá stofunni allt árið. Matthildur Egilsdóttir vann fulla vinnu vetrarmánuðina en hætti í byrjun maí og hóf aftur vinnu 20. sept. 1971. Frá 1. júní 1971 var stúlka að nafni Dómhildur Karlsdóttir ráðin til að vinna hálfan daginn. Vann hún hjá stofunni til septemberloka. Þá var ráðin frá 20. júní, Margrét Haraldsdóttir, stúdent frá M. R. síðastliðið vor, og vann hún fulla vinnu til 1. sept. Frá 1. okt. 1971 var ráðinn í fullt starf Guðmundur Gunnarsson frá Búðarnesi í Hörgárdal, stúdent frá M. A. sl. vor. Ég sjálfur starfaði síðastliðinn vetur aðeins að hluta við stofuna með kennslu við M. A. Frá maílokum vann ég aftur fulla vinnu við stof- una. Ég vil þakka öllu samstarfsfólki ánægjulegt samstarf og vel unnin störf fyrir Rannsóknarstofuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.