Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 15

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 15
aðeins greiðum nægilega fyrir honum með öllum tiltækileg- um ráðum: góðri framræslu, heppilegri jarðvinnslu og líf- rœnum dburði, sem er komið niður í moldina. — Hér er um að ræða lífsöfl sem ekki láta að sér hæða. En hvað er svo um stórræktun, félagsræktun og aðra, fjarri öllum peningshúsum, þar sem engum búfjáráburði verður við komið? Mér kemur ekki til hugar að afneita slík- nm ræktunarframkvæmdum með öllu, en vafalaust eru þær oftar en hitt hvergi nærri eins álitlegar eins og af er látið, og margir gera sér í hugarlund. Víða mætti þar nokkuð um bæta, ef mönnum væri augljóst hvað á skortir, og hve mikl- um vandkvæðum það er bundið, að frumrækta land án bú- fjáráburðar. Stundum verður að gera fleira en gott þykir í þessum efnum, en margt heyrist furðulegt um slíka stór- ræktun, sem á sér litla stoð í veruleikanum. Sízt af öllu má slík stórræktun draga úr því að bændur fari að rœkta heima- tún sin vel og af þekkingu, miklu belur en nú er títt. Lífs- þörf jarðar er fræði sem ekki verður fram hjá gengið. Ofrjó víðátturæktun getur ekki leyst þann vanda, hvað þá að hún eigi að sitja í fyrirrúmi í hugum bænda og framkvæmdum. Vandamál stórræktunarinnar og ofmat manna á þeim ræktunarháttum verða hins vegar ekki rædd hér í þetta sinn, enda er það langt léreft að bleikja og við ramman reip að draga. V. FLEIRA UM ÞAKSLÉTTUR Þaksléttuaðferðin hvarf úr sveitunum, sem jarðarbót, þegj- andi og hljóðlaust. Það var ekki nema í Reykjavík og í nokkrum kaupstöðum landsins að hún hélt velli. Þó hafa alltaf verið til skyggnir menn, sem hafa skilið það og minnzt þess hver akkur var í því, „að bera vel undir þökurnar", það er að koma búfjáráburði betur niður í jörðina en fæst með 2 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.