Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 124

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1971, Blaðsíða 124
Tafla 1. Jarðvegssýnishorn 1970—1971. Svæði Fjöldi sýna Búnaðarsamband N. Þing 50 — S. Þing 220 Eyjafj 930 — Skagafj 560 — A. Hún 270 - V. Hún 190 SAB-bæir 400 Sýni úr tilraunum 110 Samtals 2730 sýni og æskilegt væri. Takmarkar það mjög gildi jarðvegs- efnagreininganna þar sem þannig fæst ekki eins gott yfirlit yfir næringarástand túnanna. Af sambandssvæði Búnaðarsambands Eyjafjarðar bárust 930 sýni frá bæjum í Grýtubakka-, Öngulsstaða- og Glæsi- bæjarhreppi. Er þá búið að efnagreina sýni úr flestum tún- um á sambandssvæðinu. Úr Skagafirði bárust að jjessu sinni 560 sýni. Haustið 1969 var lokið við að taka sýni úr flest öllum túnum sýslunnar. Sýni þau, sem tekin voru haustið 1970, voru því úr túnum, sem búið var að taka jarðvegssýni úr áður. Bárust sýni úr Holtshreppi og Skarðshreppi, en þaðan voru áður tekin sýni haustið 1965 og úr Haganeshreppi, en þar voru tekin sýni áður 1966. Nú væri það fróðlegt að athuga hvernig niður- stöðurnar frá næstliðnu hausti ber saman við þær, sem feng- ust við efnagreiningu á sýnum frá haustinu 1965. Gerð var á þessu nokkur athugun og bornar saman niðurstöður efna- greininga á sýnum úr sömu túnspildum á bæjum í Holts- hreppi og Skarðshreppi. í töflu 2 eru gefnar meðaltalstölur úr þessari athugun. Þó þessi meðaltöl gefi ekki tæmandi mynd af ástandinu, frekar en meðaltöl yfirleitt, benda þau þó á þá þróun, sem virðist hafa orðið á efnamagni túna í 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.