Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 2
Til þess að fá belgjurtir, er líklegar voru til íblöndunar í gras- eða grænfóðurrækt hér, varð því að leita á erlend mið. Þetta gaf nokkurn árangur. Þaðan tókst að fá vaxtarmeiri afbrigði af hvítsmára heldur en innlenda smárann og nokkr- ar tegundir erlendra, einærra belgjurta voru reyndar í græn- fóðurrækt með dágóðum árangri. Ekki var þó ræktun þess- ara jurta vandkvæðalaus. 1 því sambandi má nefna: Smitun fræsins fyrir sáningu með viðeigandi stofnum og afbrigðum af rótarbakteríum, ástand og undirbúningur ræktunarlands- ins, áburðarnotkun einkum hvað köfnunarefnisáburð áhrær- ir og loks sláttur og meðferð uppskerunnar, en ekki skal þetta rætt nánar hér. Ýmislegt olli því, að tilraunir með belgjurtir lögðust hér niður, meðan þær máttu enn heita í byrjun. Má vera að stríðið 1939—'45 hafi valdið þar mestu um, því það sleit flest eða öll sambönd við Norðurlönd, en þangað hafði helzt verið leitað fanga um fræ, smit o. fl. Komst þá hin mesta ringulreið á alla fræverzlun og stóð svo til stríðsloka og reyndar miklu lengur. I öðru lagi fór í hönd, upp úr stríðslokunum, ný stefna í áburðarnotknn, sem var í því fólgin að stórauka notkun tilbúins áburðar og þá einkum köfnunarefnisáburðar á hverja flatareiningu ræktaðs lands. Var því og haldið fram, að stórum hagkvæmara væri að auka uppskeruna á þann hátt en með því að færa út rækt- unarlandið. Nokkur fræðileg rök mátti færa fyrir þessu og margar tilraunir, sem gerðar voru, virtust styðja þetta, en er fram í sótti fóru að koma í ljós ágallar á þessari hóflitlu notkun köfnunarefnis, meðal annars sá, að hún samrýmd- ist á engan hátt ræktun belgjurta. Samtímis þessu hófst svo áberandi vanmat á lífrænum áburði (búfjáráburði), sem þótti bæði seinvirkur, frjóefna- snauðari og vinnufrekur úr hófi fram. Töldu margir það mestu um vert að losa sig við hann á sem auðveldastan hátt, jafnvel í bæjarlækinn ef þess væri kostur. Þetta var áður en „mengunin" kom til sögunnar. Nú virðast báðar þessar kenningar á undanhaldi og gæti því verið tímabært að fara aftur að gefa gaum að gildi belg- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.