Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 4
þolir illa jarðvegssúr, sprettur bezt í kalkríkum jarðvegi og þar sem búfjáráburður, helzt stráborinn, hefur verið plægð- ur niður. Sé rauðsmárinn látinn sjálfráður, getur hann vaxið lengi á sama stað og breiðst út, þrátt fyrir það þótt hann beri mjög lítið þroskað fræ, en því veldur léleg frjóvgun, sem vafalaust má rekja til skorts á viðeigandi skordýrum. Fljótlega eftir að ég hóf störf mín í Gróðrarstöð Ræktun- arfélags Norðurlands (1924), veitti ég athygli slæðingi af rauðsmára, er óx í jaðri gamallar sáðsléttu í Heimastöðinni. Slétta þessi hlaut að vera milli tíu og tuttugu ára gömul, svo smárinn hafði haldist þarna við miklu lengur en algengt var. Datt mér þá í hug, að ef til vill hefði orðið þarna nátt- úrlegt úrval, og að smáraslæðingur þessi kynni að vera þoln- ari en títt er um rauðsmára. Við nánari athugun kom í ljós, að í smárabrúskum þess- um voru nokkur blómhöfuð frjóvguð að meira eða minna leyti og báru þroskað fræ. Safnaði ég þeim saman um haust- ið, þurrkaði og þreskti milli handa minna og tókst á þann hátt að fá nothæft fræ í svo sem einn eldspýtnastokk. Fræi þessu sáði ég svo næsta vor í stall í norðanverðri stöðinni, og mun sú sáning hafa þakið um tvo m2. Til smitunar not- aði ég mold frá upphaflegu plöntunum. Sáningin heppnað- ist vel, og smárinn óx þarna með prýði næstu árin. Bland- aðist hann nokkuð grasi er fram liðu stundir, var ýmist slegin eða látin þroska fræ, sem alltaf var þó lítið og mis- þroskað. Þó tókst eftir nokkur ár að sanka saman nægu fræ- magni til notkunar í samanburðartilraun með rauðsmára- afbrigði, sem gerð var í Efri-stöðinni 1937. Ennfremur var smáranum sáð í 20—30 m2 stóran blett í norðurhorni Heima- stöðvarinnar, rétt upp af stallinum, þar sem honum var sáð fyrst. Við sáningu þessa var notað sænskt smit. Um samanburðartilraunirnar er getið í skýrlunni „Árang- ur gróðurtilrauna“ í Ársritinu 1948—’49, bls. 56—57. Þar er smáraafbrigði þetta nefnt „Ræktunarfélagssmári“ og virtist það endast tiltölulega vel. Heima í stöðinni var smáranum sáð í ófrjótt og gróðurlítið land, heppnaðist það ágætlega og vex smárinn þar enn og hefur breiðst mikið út. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.