Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 5
Lengra var þessum málum ekki komið, er ég flutti burt úr Gróðrarstöðinni og hætti störfum þar (1949), þó var af- skiptum mínum af rauðsmáranum þar ekki með öllu lokið. Nokkru síðar að haustlagi, fékk ég leyfi til að hirða rauð- smárann í Gróðrarstöðinni til frætekju. Komið var langt fram á haust er ég skar hann upp, batt í knippi og flutti heim til mín. Þar þurrkaði ég hann í miðstöðvarklefa, þreskti og hreinsaði á frumstæðan hátt um veturinn. Eftirtekjan var léleg, þó fékk ég eftir mikla fyrirhöfn um 1/ kg af nokkurn vegin þroskuðu fræi. Þetta sendi ég vini mínum og skóla- hróður Land Jensen, tilraunastjóra á 0dum á Jótlandi, til framræktunar, því mér var orðið ljóst, að frærækt af smár- anum hér heima var ógerleg að óbreyttum aðstæðum. Er svo ekki að orðlengja það, að næstu 3—4 árin er rauðsmárinn í fóstri á 0dum. Þá loks gaf hann nægilegt fræ til þess, að unnt var að taka hann í samanburðartilraun með rauðsmára- afbrigði í Danmörku og senda hér heim um 20—30 kg af fræi. Enga aðstöðu hafði ég þá lengur til að halda áfram tilraunum með smárann, svo ég afhenti málið og fræið for- stöðumanni að Korpu, dr. Sturlu Friðrikssyni, og þannig er smári þessi kominn þar á skrá. Vera má að forsaga þessa smáraafbrigðis skipti ekki miklu máli, en þó tel ég rétt, að hún komi fram að svo miklu leyti, sem hún verður rakin. Þá er það nafnið: „Islenzkur rauð- smári“ er í raun og veru ekkert nafn og ekki nógu takmark- andi. Rauðsmári finnst á nokkrum stöðum á landinu og væri æskilegt að gera samanburð á afbrigðum frá mismun- andi fundarstöðum, og þarf þá hvert þeirra að hafa sitt ákveðna nafn, sem eðlilegt er að höfði til upprunans. Þessi smári ætti því að heita Rœktunarjélagssmári, svo sem hann nefndist í upphafi eða Akureyrarsmári, ef það þætti hentara. Hvers má svo vænta af þessum smára? Því er örðugt að svara. Tilraunir þær, sem enn hafa verið gerðar með hann, skera ekki skýrt úr um þetta. I samanburðartilraun þeirri, sem gerð var í Danmörku gaf smárinn meðaluppskeru. End- ingin var ekki athuguð, en það er hún, sem hér skiptir mestu máli. Reynslan hjá Ræktunarfélaginu benti til, að ending 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.