Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 6
smárans væri óvenjulega góð og Sturla Friðriksson telur, í skýrslu frá Korpu 1971, bls. 3, að þetta afbrigði hafi reynst þolnara en þau erlendu. Þó virðist mér að tilraunirnar styðji þetta ekki ótvírætt. Fræöflunin verður líka vafalaust erfiðleikum bundin og svo má vel vera, að við höfum ekki ennþá náð réttum tökum á aðbúð og meðferð smárans. Það er því ennþá nokkrum vafa undirorpið hvers vænta má af honum í framtíðinni. RÆKTUNARHÆFNl INNLENDRA BELGJURI A Ég heii áður vikið að því, að við séum skammt á veg komnir með ræktun belgjurta og að þar sé um mikinn óunninn akur að ræða. Eðlilegt er að skipta verkefninu í tvennt: Innlend- ar og innfluttar belgjurtir. Auðvitað ber þá fyrst að svipast um á innlendum vettvangi og hefur þá rauðsmáranum þeg- ar verið gerð nokkur skil. Lang útbreiddasta belgjurtin í íslenzku gróðurríki er hvít- smárinn, en þó á hann eriitt uppdráttar í samkeppni við aðrar fóðurjurtir, vegna þess hve lágvaxinn hann er. Þar af leiðandi hentar honum illa frjór jarðvegur eða köfnunar- efnisríkur. Vera má, að með úrvali megi auka ræktunar- hæfni íslenzka hvítsmárans og mun eitthvað unnið að slíku að Korpu. Hvítsmárinn þolir beit mjög vel og getur því komið að góðum notum í sléttum, sem aðallega eru nýttar til beitar, sé þess gætt að nota köfnunarefnisáburð í hófi og halda grassprettunni í skefjum. Frjóvgun hvítsmárans er mjög léleg og fræöflun því erfið. Sú belgjurt, er hér kemur helst til álita næst á eftir smár- anum er umfeðmingurinn (Vicia cracca). Eiginlega er hann í fljótu bragði að mörgu leyti vel fallinn til ræktunar í sáðsléttum. Hann er fjölær, sæmilega stórvaxinn og klifrar upp eftir stráunum, svo engin hætta er á, að hann líði af Ijósskorti og vex sums staðar í stórum varanlegum breið- um, þótt hann sé sleginn árlega, en virðist hafa tilhneig- ingu til að vaxa einn út af fyrir sig og kann að þurfa nokk- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.