Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Side 7
uð sérhæfðan jarðveg. Það hygg ég, að fræöflun af um- feðmingi sé tiltöiulega auðveld. Væri vissulega þarflegt, að rannsaka ræktunarhæfni umfeðmingsins vandlega, ekki síst með ræktun á sendnum jarðvegi í huga. Náskyld umfeðmingnum er giljaflækjan (Vicia sepium). Útbreiðsla hennar er minni en umfeðmings, en það þarf ekki að rýra ræktunarhæfni hennar. Ekki er mér kunnugt um að nein tilraun hafi verið gerð með hana í ræktun. Sama má segja um aðrar þær belgjurtir, sem hér vaxa, svo sem gullkoll (Anthyllis) og ertutegundirnar (Lathyrus). Útbreiðsla þeirra er lítil og ræktunarhæfni þeirra ókönnuð. Þetta þarf að kanna: Vaxtarmáta þeirra, jarðvegskröfur, fræsetningu, dreifingarhæfni, bakteríulíf, og hæfni til að samlagast öðrum gróðri. Þetta stutta og ófullkomna yfir- lit sýnir, að þótt íslenzkt gróðurríki sé ekki auðugt af belgjurtum eru þar ekki svo lítil verkefni, frá ræktunar- iegu sjónarmiði séð, sem bíða úrlausnar. INNFLUTNINGUR BELGJURTA Þótt margt bíði úrlausnar í sambandi við innlendar belg- jurtir, býður þó innfluningur nýrra tegunda og afbrigða upp á stórum víðara verksvið, því þótt þær tilraunir með belgjurtir, er við hingað til höfum gert, hafi nær eingöngu verið á þessum vettvangi, er það aðeins óveruleg byrjun og hefur mest snúist um samanburð á mismunandi smára- tegundum. Hafa þær tilraunir borið nokkurn árangur. Þann- ig hafa þær leitt í ljós, að dönsku hvítsmáraafbrigðin „Morsö“ og „Strygnö" gefast hér allvel og af rauðsmára- stofnum hefur norski „Molstað“-stofninn og sænski stofn- inn „Bjurseli“ reynst álitlegastir. Auðvitað er um þrotlaust starf að ræða á þessum vettvangi, því nýir stofnar og af- brigði, sem þörf er að reyna, koma sífellt fram á sjónarsviðið. I grænfóðurrækt hafa mismunandi stofnar af einærum belgjurtum, einkum flækjum (Vicia) og ertum (Pisum), ver- ið reyndar nokkuð og oft með dágóðum árangri. Má í því 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.