Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 25
af frjálsum vilja, gerðist það, að „normal" heyið ázt mun betur, eða um 11 kg á dag, miðað við aðeins 6—8 kg af hinu. Verður ekki farið út í átmjagn hverrar einstakrar kýr, en nokkra hugmynd má fá um fóðurmagnið á hinum ýmsu skeiðum, með því að athuga myndir lb—5b. Er nú fróðlegt að athuga hvernig áætlað kalíjafnvægi í töflu 5 ber, þrátt fyrir allt, samían við það sem varð í raun og veru og sýnt er í töflu 6. Vegna stopulla vigtana á átmagni kúa í flokki I eru endan- legar K jafnvægistölur nokkuð vafasamari en hjá kúm í hinum flokkunum, en þær átu heldur meira hey en gert var ráð fyrir, en aftur minna kjarnfóður. Aftur á móti kom rnjun minna þurrefni frá heyfóðrinu í flokkum II og III en áætlað var og áður segir, og reyndist erfitt að fóðra eftir nyt. Raunin varð sú, að nokkuð vantaði á að þær kýrnar, sem í hæstri nyt voru, fengu næga fóðurorku við hámarks- dagsnyt. Fljótt á litið virðist þetta vera stór galli, en ef litið er á það, sem gerist mjög víða meðal bænda, þá virðist þessi fóðrunarmáti mjcig algengur. I'afla 5. Áætlun um það, hvernig kalíjafnvægi liti út hjá kúm í einstökum fóðrunarflokkum miðað við 25 kg nyt á dag og forsendum í texta. Fóðrunarflokkur I'exti „Nóg“ kalí, fl. I og III ,.Ónóg“ kalí i III fi. ii Fengið kalí (g/dag): — í heyi 150 90 90 — í kjarnfóðri 40 40 10 — í K-salti — 44 Samtals 190 174 130 K-þörf (g/dag) santkv töflu 4 174 174 174 Kalíjafnvægi + 16 ± 0 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.