Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 30
meiri niðurleið hjá nr. 11. Á tímabilinu 6—9 degi eftir burð helst kalístyrkur þvagsins í aðeins um 50—60 meq/1, en það var einmitt á 9. degi, sem lystin var á þrotum. Þótt K-styrkur þvagsins hjá kýr nr. 32 hafi ekki farið eins lágt, lækkar hann þó verulega eftir burðinn. Þessu er mjög á ann- an veg farið með hinar kýrnar, einkum kýr nr. 2 og 12, enda var heildarkalímagn fóðurs þeirra mun hærra. Kýr > nr. 25 varð all nythá og ekki eru neinar sjáanlegar sveiflur á nyt né áti hennar. Hún á þó sýnilega í nokkurri vök að verjast með að haldast í kalíjafnvægi ef litið er á kalímagn þvagsins, sem lækkaði þó nokkuð eftir burðinn. Báðum kúnum i kalílága flokkunum (nr. 11 og 32) var gefið kalí eftir át- og nytmissinn. Þetta er sýnt á mynd 2b fyrir nr. 11. Kýr nr. 32 fékk ómælt magn af kalí frá þeim degi, sem hún missti lystina (13 dagur eftir burð). Þar eð Na lækkaði einnig verulega í þvagi var henni gefið matar- salt að auki. Hvorug kýrin sýndi veruleg batamerki fyrr en þær fengu vítamínblöndu (B, E og K-vítamín) og kýr nr. 32 ekki fyrr en henni hafði verið gefið inn penicillinduft rúm- um 3. vikum eftir burð. í töflu 7 eru gefnar tölulegar niðurstöður hinna þriggja t hcifuðþátta, sem mældir voru í þvagi kúnna. Verður ein- stökum niðurstöðum töflunnar ekki gerð nein skil hér að sinni, þótt rétt sé að benda á mismun á bæði sýrustigi og kalístyrk í þvagi þeirra kúa sem „nóg“ kali fengu og hinna sem „ónóg“ fengu. Einkum er þessi munur áberandi eftir burðinn, enda spegla þær það sem' fram kemur á myndun- um, sem áður var lýst. Þegar hingað er komið má gera ráð fyrir að menn geti verið sammála um að skortur á kalí í fóðrinu hafi verið höfuðorsök, eða a. m. k. ein veigamesta orsök fyrir lysta- leysi og nytmissi kúnna í K lágu flokkunum. Margar spurn- ingar, langt um fleiri en unnt verður að svara hér, hafa þó að sjálfsögðu vaknað um ýmis atriði niðurstaðnanna. Það má og Ijóst vera að erfitt verður að gefa viðhlítandi skýring- ar á orsökxim og afleiðingum á sveiflum hinna mældu þátta í smáatriðum, til þess eru þeir allt of fáir. Þegar svo við bæt- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.