Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 32
Tafla 7. Meðaltöl pH, meq K/1 og meq Na/1 í þvagi hinna
einstöku kúa og flokka eftir tímabilum.
Mældir Flokkar Heildarmeðaltal
þættir og tímabil „Nóg“ kalí=I og III „Ónóg“K=II Fl.I-III Fl. II „Önóg“ K
Kýr 12 Kýr 25 Kýr 2 Kýrll Kýr 32 „Nóg K
pH F. burð 7,85 7,36 7,29 7,19 7,60 7,24
E burð 6,77 6,63 6,85 6,46 6,07 6,75 6,27
Meðaltal — 7,24 7,11 6,86 6,63 7,18 6,75
K F. burð 305 222 214 232 264 223
E. burð 211 221 186 124 142 209 133
Meðaltal — 263 204 169 187 237 178
Na F. burð 13,2 48,9 43,9 39,8 31,1 41,8
E. burð 14,5 26,1 34,5 6,6 30,0 25,0 18,3
Meðaltal — 19,7 41,7 25,3 34,9 28,1 30,1
ist að rannsóknum á nautgripum í þessu tilliti virðist mjög
ábótavant, má heita að borið sé í bakkafullan lækinn að
vera með frekari vangaveltur um þessar niðurstöður. Fyrir
þá, sem áhuga hafa á, verður þó freistast til að brjóta heil-
ann um ýmis atriði þeirra hér á eftir.
Það er lífefnafræðileg staðreynd (West et. al., 1966), að í
mannslíkama a. m. k. sé um skipti (exchange mechanism)
að ræða meðal H+ og K+ jóna annars vegar og Na+ jóna
hins vegar, — einkennd H+, K+ — Na+ skipti. Við eðli-
legar aðstæður ættu K+ og H+ þannig að fylgjast nokkuð að
á mód Na+. Er því eðlilegt að K+ og H+ færu vaxandi
þegar Na+ færi minnkandi og öfugt. Á hinn bóginn er einn-
ig neikvæð fylgni milli K+ og H+ jóna. Af þessu leiðir að
ef kalíforði fóðursins mlinnkar vex styrkur H+, þ. e. pH
lækkar með K+ styrk. Sömuleiðis, ef kalímagn fóðursins
vex eykst magn þess í þvagi, en H+ minnkar, þ. e. sýrustig
hækkar.
34