Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 36

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 36
' Þótt mælingar hafi ekki verið nógu margar til að raunhæfni hafi fengist á töluna (-^0.872), þá má hafa stuðning af fylgnistaðlinum fyrir tímabilið eftir burð (r=-%).748**) og í sömu átt bendir niðurstaðan hjá kú 32, öfugt við hinar, sem nóg kalí fengu. Þetta gæti einmitt bent til þess að kýrin gangi á fátæk- legan K+ forða sinn í frumum líkamans í skiptum fyrir Na+ > og H+ (Thompson, 1972) sem er mjög óheillavænleg þró- un. Hin jákvæða fylgni milli K og Na (r—0.657**), sem virðist einkum eiga sér stað fyrir átmissinn, er í hæzta máta óvenjuleg (Patjuay et. al., 1969), gæti stutt þessa tilgátu. A 9. degi eftir burð er svo komið, að eina úrræði líkamans til að spyrna við frekari K+ tapi er að minnka átið og síðar að hætta að framleiða mjólk, sem tekur með sér u. þ. b. 1,5 g K fyrir hvern lítra. Um leið og nytin fer að lækka fer kalíið heldur upp á við í þvaginu aftur. Á 15. degi er byrjað að gefa kúnni kalísalt og því haldið áfram í vikutíma (sjá efst á mynd 1) og fær hún alls um 400 g af hreinu K. Auk þess, sem kalí er mjög hreyfanlegt efni í líkamanum, hefur mjög há og raunhæf fylgni fundist (Paquay et. al., 1969) milli etins K og K í þvagi kúa (r=0.903) og meltanlegs K og K í þvagi t mjólkandi kúa (r=0.972). Kýr nr. 32 fékk einnig kalí á sam- svarandi tímamótum. Ástæður fyrir því að kalímagnið eykst lítið sem ekkert, gætu að öllum líkindum verið þessar: Vegna kalísveltis tekur smáverugróður í vambarvökvanum til sín mikið af því kalí, sem berst að, til að auka vöxt sinn og minnkar þannig K upptakan. Þetta kemur heim og sam- an við Roberts og St. Omer (1965), sem fundu vaxandi starf- serni smáverugróðurs í vambarvökva með vaxandi K% í fóðrinu, og fundist hefur vaxandi kalímagn, en minnk- andi Na magn í vömb sauðfjár (Telle et. al., 1959), og auk- inn K og Na-styrkur í vömb með auknu kalífóðri (Dev- lin et. al. 1969). Það kalímagn, sem tekið var upp, fór e. t. v. að nokkru í að koma á eðlilegu jafnvægi í frumum líkamans, þ. e. að hafa sætaskipti við Na+ og H+ á ný. Hækkun Na styrks og lækkun sýrustigsins á 18—20 degi eftir burð (nr. 11) gæti verið skýring á þessu. 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.