Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 47
20.jútí
lO.júlí ■
30.júní -
20. júní ■
10. júní ■
5 6 7 8 9 10
Meóalhiti í mai og iúní, °C
1. mynd: Samband skriðdags vallarjoxgrass og meðalhita í maí og júní.
Sambandinu má lýsa með aðhvarfslíkingunni y = 67,6 -r- 7,44 x,
þar sem y er skriðdagur, talinn frá 20. júní, og x er meðalhiti í maí og
júní.
stig (°C), sem meðalhiti vormánaðanna tveggja lækkar um,
seinkar skriði vallarfoxgrassins um rúmlega 7 daga. Að með-
altali skreið vallarfoxgrasið á Hvanneyri um 3. júlí á ára-
bilinu 1960—1971. Vallarsveifgrasið skreið allmiklu fyrr,
eða um 12. júní. Má því ætla, að júníhitinn breyti ekki
miklu þar um, enda kom í ljós að breytileiki í meðalhita
maímánaðar einn sér, nægði til þess að skýra 62% af breyti-
leika í skriðdegi vallarsveifgrassins, en samband þáttanna
má sjá á mynd 2. Lækki meðalhitinn í maí um 1°C, seink-
ar skrið vallarsveifgrassins um tæplega 5 daga. Af þessu
sést, að þroski vallarsveifgrassins virðist ekki eins háður
4
49