Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 61
nautanna hafa verið á skýrslu 46—304 daga en af einhverj- um orsökum fallið síðan úr, t. d. verið seldar, fá þær útreikn- aðar afurðir í 305 daga. Afurðir dætra nautanna eru síðan bornar saman við búsmeðaltöl og notaðir í því sambandi ýmsir leiðréttingastuðlar. Að lokum er reiknuð út svokiill- uð F-tala, sem á að gefa til kynna kynbótagildi nautsins. Niðurstöður þessara útreikninga eru birtar þriðja hvern mánuð og kemur hvert naut á skrá þegar það á fO dætur með 305 daga afurðir. Ný F-tala er síðan birt í hvert skipti, sem 10 dætur til viðbótar hafa skilað afurðum í 305 daga. Auk þess fá sæðingastöðvarnar alltaf mánaðarlega nýjustu upplýsingar um sæðinganautin. Mjaltahæfnismælingar hafa aukist að miklum mun á síð- ustu árum og er reynt að fá sem; fyrst dóm á sæðinganautin hvað það snertir. Notuð er svokölluð „Milkoscope-aðferð" og er þá ferðast á milli bænda, með einfaldan mælingaút- búnað og mjaltirnar athugaðar hjá fjósamönnunum sjálf- um. Auk þess að mæla hve fljótt og vel kýrnar selja eru frarrtkvæmdar mælingar á júgri og spenum, en komið hefur í ljós að kýr með ólöguleg júgur og spena fá t. d. miklu oft- ar júgurbólgu heldur en aðrar kýr. Kjö tframleiðsla: Af tvínytjakynjunum fæst nokkuð mikill hluti teknanna af kjötinu. Þess vegna er tekið nokkuð tillit til þess í ræktun- arstarfinu. Álitlegir nautkálfar eru aldir upp á sérstökum rannsóknarstöðvum þar sem nákvæmlega er fylgst með vaxtarhraða þeirra, fóðurnýtingu og fleiru sem máli skiptir í kjötframleiðslunni. Er svo tekið tillit til þessara eiginleika þegar nautin eru valin inn á sæðingastiiðvarnar. Vaxtar- hraðinn er talinn mikilvægasti eiginleikinn þar sem honum fylgir minni fé)ðureyðsla. Hefur verið fundið út í tilraun- um að aukinn vaxtarhraði um 100 g á dag sparar 0,5 FE á hvert kg í lifandi þunga. Talsvert er um það, að notuð séu holdanaut á mjólkur- kynin og síðan aldir upp blendingskálfar. í tilraunum hafa blendingskálfar undan Charolainautum haft mestan vaxtar- 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.