Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 66
vilja og þor að fórna honum úthaga frá þeim beitarbúskap, sem enn setur svip sinn á íslenzka sauðfjárrækt. Um þetta er fengin ofurlítil reynsla, og mun ég greina frá henni. 1,21. Við hverfum þá fyrst til fortíðarinnar og reynum að setja okkur fyrir sjónir það ísland, sem var, áður en búsetan rask- aði því jafnvægi, sem náttúran hafði búið sér, síðan ísöld leið. Sterkar líkur benda til, að við upphaf landnámsaldar hafi um 2/s hlutar íslands verið gróið land, en sú vinna, sem þegar hefir verið lögð í gróðurkortagerð, bendir til þess, að gróið land nú sé l/5—y4 hluti landsins. Mjög líklegt er, að mikill hluti af grónu þurrlendi hafi verið þakinn birki í einhverri mynd í lágsveitum — eða kringum 25 þús km2. í dag þekur birki aðeins um 1.000 km2. Vitneskja um fyrri útbreiðslu birkisins fæst eftir ýmsum leiðum. Ég nefni hinar helztu: 1,22. Ritaðar heimildir eru miklar um þetta. Islendinga sögur greina frá miklu og fornir máldagar, en þýðingarmest heim- ild síðari alda er Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vída- líns, er tekin var saman á árunum 1702—1712. Jarðabókin er einstæð heimild um landshagi á þessu tímabili. Ég nefni dæmi úr Jarðabókinni lir Eyjafjarðarsýslu, sem eyddist nær alveg af birkiskógum: Staðartunga í Skriðuþingssókn. „Skógur er hér, sem hálf jörðin á jafnframt hinum öðr- um. Mjög er hann í rýrnan, þó nægjanlegur ábúandan- um“. Vaglir í Glœsibæjarhreppi. „Skógur til raftviðar er eyddur, en til kolagerðar og eldi- viðar nægur og brúkast til þeirra búsnauðsynja". Á Vöglum á Þelamörk er nú aftur að gróa upp skógur, 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.