Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 76
Lega landsins fjarri meginlöndum er slík, að náttúran sjálf hefir ekki megnað að klæða landið þeim gróðri, sem í rauninni œtti að vaxa hér. Fyrir því er nauðsynlegt, að mað- urinn rétti hjálparhönd. Þessi vitneskja er áskorun um að gera það. Öllum þeim, sem fást við innflutning plantna til Islands, er betra en ekki að hafa að bakhjarli ísaldarkenningu Stein- dórs Steindórssonar, því að hún táknar þetta: Með innflutningi framandi gróðurs vinnum við ekki gegn náttúrunni heldur réttum henni hjálparhönd. Þannig er kenning Steindórs hinn heimspekilegi grund- völlur undir allri starfsemi, sem hefir að markmiði auðgun íslenzku flórunnar. Þjóðfélag eins og það, sem þróazt hefir á íslandi, fengi ekki staðizt, ef hér yxi aðeins ísaldargróður. Nær allar nytja- jurtir, sem nú eru ræktaðar hér, eru aðfluttar af mannahönd- um. Ég nefni sem dæmi allar túnjurtir, sem ræktaðar eru til fóðurs; allar jurtir, sem ræktaðar eru í matjurtagörðum og gróðurhúsum; langmestur hluti skrautjurta, sem rækt- aðar eru til augnayndis; langflest tré og runnar, sem nú eru ræktuð í landinu. Fjöldi jurta og trjáa, sem nú vaxa hér og fluttar hafa verið inn, er miklu meiri en hinna, sem hér voru fyiir, er landnám hófst — líklega um helmingi fleiri. 2,22. Langt mál mætti skrifa um margvísleg vandkvæði þess að flytja gróður inn í landið, svo að fullur árangur náist af ræktun hans. Ffér ætla ég að fara nokkrum orðum um eitt hinna þýðingarmestu atriða í þessu efni. Það er grundvallaratriði að scekja fræ eða graðlinga til þeirra staða, þar sem lengd vaxtartíma er sem likust þvi, sem hér er. Þessi meginregla krefst þess, að eftirfarandi sé haft í huga: Það má ekki einskorða sig við hugtakið tegund, þegar um er að ræða innflutning á trjám og jurtum. Það þarf a. m. k. 78
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.