Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 78
Ég veit ekki nákvæmlega tölu tegunda og kvæma af trjám, sem flutt hafa verið til landsins alls, en á Hallormsstað, þar sem ég starfa, standa nú nákvæmlega 50 tegundir trjáa frá 153 mismunandi stöðum á hnettinum. Við eigum þannig 153 kvæmi af þessum 50 tegundum. Leitin að nýjum kveemum innan hinna helztu trjáteg- unda er orðið höfuðviðfangsefnið í innflutningi. Flestar helztu tegundirnar, sem til greina koma sem skógartré, hafa gífurlega útbreiðslu, svo að milli endimarkanna eru einatt þúsundir km. Reynt er að þrengja hringinn með kerfis- bundinni leit, en í mörgum löndum er hún ótrúlega erfið, einkanlega þar sem tegundir hafa mesta útbreiðslu, eins og síberíska lerkið í Sovétríkjunum og stafafuran í Norður- Ameríku. í öðrum löndum, eins og Noregi til að mynda, er fræöflunin auðveld. Af norska rauðgreninu eigum við þegar nógu mörg kvæmi til þess að geta í stórum dráttum fengið vitneskju um> hver muni bezt hæfa f einstökum landshlutum og jafnvel héruðum. Svipaða sögu má segja um sitkagrenið frá Alaska og sitkabastarðinn. Aður en skilizt er við þessi vandamál innflutnings teg- unda úr plönturíkinu, er rétt að taka fram, að sá eðlismun- ur einstaklinga, sem birtist hjá tveimur tilteknum kvæmum sömu tegundar, er ekki lengur leyndardómur, heldur er hann af lífeðlisfræðilegum toga spunninn og vísindamenn kunna á honum skil. 3,0. Að lokum er eðlilegt að varpa fram þessari spurningu: Hver er nú þegar sýnilegur árangur til beinna nytja — þ. e. til viðarframleiðslu — af þessum innflutningi trjátegunda? Þar eð ætla má, að flestir þeirra, sem þessar línur lesa, séu bændur á Norðurlandi, langar mig til þess að svara þessari spurningu sem skógarbóndi á Héraði austur. Á þeirri jörð, sem ég sit, eru til frá fyrstu áratugum þess- arar aldar nokkrar þyrpingar trjáa, sem fyrir löngu hafa náð þeirri stærð að vera efni í borð og planka. Þótt maður eigi ekki nema eitt tré af slíkri stærð, sannar það í sjálfu sér 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.