Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 86
Ljóst er að kalskemmdir hafa verið víðtækastar á Akur- eyri árin 1952 og 1970, en einnig nokkurar 1962 og 1966. \fest er kal í dreifðum tilraunum árin 1968 og 1969 og tvö ár, 1965 og 1969, eru kalskemmdir í dreifðum tilraunum en ekki á Akureyri. Þessar tölur eru mjög í samræmi við kannanir á útbreiðslu kalskemmda þessi ár (Bjarni Guð- leifsson 1971) en þar kom t. d. einnig fram að kalskemmdir voru hvað mestar á Norðurlandi árið 1968 en þá slapp Ak- ureyrarsvæðið nær alveg við kal. b. Ahrif meðferðar tilraunareita og legu lands á kal. Með þeim gögnum, sem fyrirfundust í tilraunabókum Til- raunastöðvarinnar, um kal á tilraunareitum, var reynt að finna hvort nokkurt samhengi væri milli meðferðar reit- anna og kalsins. Var með þetta fyrir augum farið yfir allar skráningar kalskemmda og athugað hvort ein aðferð hefði annarri fremur valdið kali. Var ekki hægt að sjá að svo hefði verið. Ekki var heldur hægt að sjá að aðrir skráðir þættir, svo sem sláttutími eða uppskera ársins á undan hefðu nein áhrif á kalið. Svo sem áður er getið var flest ár einungis skráð hvort reit hefði kalið eða ekki, en 1962 og 1970 var matið það nákvæmt að það gaf einnig til kynna hvort reiti hefði kalið mismikið. Er því aðallega stuðzt við heimildir frá þessum tveimur árum, Er það þá ekki hvað sízt kalið frá árinu 1970, sem enn er í fersku minni, sem hægt er að byggja á. Veturinn 1969—1970 er einhver sá versti, er komið hefur hér á Norðurlandi um árabil. Hann lagðist að með allmikl- um snjó fyrst í nóvember, hlánaði ögn í desember og aftur í janúar, nóg til þess að á túnum hér við Akureyri tók upp snjó af hæðum, en snjór í lægðum varð að svelli og hjarni er aftur frysti. í febrúar og marz voru síðan sífelldir kuldar og snjókoma, og vorið, bæði apríl og maí, var kalt. I lægð- unum lá því svell og klaki í 5—6 mánuði og undan þessari klakabrynju kom jörð kalin. í fjórum tilraunum 1970, sem lágu saman og sem að hluta til voru á landi þar sem til lægðar dró, var gert nákvæmara kalmat en í öðrum tilraunum og einnig var gerð hæðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.