Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Qupperneq 95
sprettu og uppskeru flest hin síðari ár. Ljóst er einnig að
mestur munur er milli liða í tilraun 5—45, þ. e. köfnunar-
efnið gefur mestan uppskeruauka í þessum tilraunum. Auk
þessa má svo sjá hvernig uppskeran stórlækkar í kalárum.
I töflu 3 eru dregin saman áhrif kaláranna á uppskeruna í
tilraununum hverri fyrir sig.
f ljós kemur að uppskeran rýrnar um 15—20 hkg/ha í
kalárum og í prósentum er rýrnunin meiri í uppskeru af
þeim reitum, sem skorti eitthvert áburðarefnið, um 42%,
en um 33% í öðrum reitum. Vaxtaraukinn fyrir áburðarefn-
in er mestur í kallausu árunum í hestburðum en í prósent-
um er hann mestur kalárin um 140% fyrir N og um 40%
Tafla 3. Uppskera heys, hkg/ha, í þremur tilraunum við
minnsta og stærsta áburðarskammt. Ár flokkuð eftir
kalskemmdum.
Rýrnun
Uppskera, hkg/ha í miklum
kalárum
Kal- Lítil Mikil Arið
laus kal- kal- eftir hkg/ha Prósent
.•ir ár ár kalár
Nr. 5-45
0 N 34,3 24,1 18,2 32,5 16,1 46,9
82 N 66,4 54,5 43,3 69,7 23,1 34,8
Vaxtarauki, hkg/ha 32,1 30,4 25,1
Vaxtarauki, prósent 93,6 126,1 137,9
Nr 2—50
0 1> 49,9 46,1 30,9 48,5 19,0 38,1
39 1* 63,8 60,2 44,3 65,7 19,5 30,6
Vaxtarauki, hkg/ha 13,9 14,1 13,4
Vaxtarauki, prósent 27,9 30,6 43,4
Nr. 3-50
0 K 51,2 49,8 30,2 53,8 21,0 41,0
100 K 64,5 58,8 42,1 63,4 22,4 34,7
Vaxtarauki, hkg/ha 13,3 9,0 11,9
Vaxtarauki, prósent 26,0 18,1 39,4
7
97