Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 101
unarinnar til þess að veturgömul kind var felld seinni hluta vetrar, sem reyndist bera öll skortseinkenni selens. Heil- brigði ánna á nefndum bæjum þetta árið reyndist þó með bezta móti. Hins vegar varð þessa kvilla vart á öðrum stöð- um í verulegum mæli svo sem í Öxnadal og Mývatnssveit. Ýmsar aðrar athuganir voru gerðar hjá nokkrum öðrum bændum vegna ýmissa kvilla í búfé þeirra. Má hér nefna að kýr hafa læknast með inngjöf af selenupplausn og líkur eru á að kvilli þessi, bæði í sauðfé og nautgripum, sé í uppgangi. Þá má nefna að zink og/eða kóboltskortur var orsök, eða meðorsök í einu kvillatilfelli í mjólkurkúm. Ýmsar fleiri at- huganir voru gerðar án þess að ástæða þyki til þess að skýra frá hverri einstakri þeirra hér. FUNDASTÖRF OG FERÐALÖG Flutt voru tvö erindi á Ráðunautaráðstefnu á vegum Bún- aðarfélags íslands í Bændahöllinni í Reykjavík í marz 1972. Báru þau heitin: „Um, prótein og steinefni í íslenzku hey- fóðri með tilliti til þarfa mjólkurkúa“ og „Hugsanleg kalí- þörf mjólkurkúa og kalímagn í fóðri þeirra á fslandi“. Þá mætti ég á tveim fundum búnaðarfélaga í Eyjafirði í maí. Á Hólum í Hjaltadal mætti ég á fundi s. 1. sumar með ráðu- nautum og öðrum búvísindamönnum á Norðurlandi til að ræða framkvæmd sýnatöku o. fl. Ferðalög á vegum stofnunarinnar voru með mesta móti síðast liðið sumar við sýnatökur og gagnasöfnun vegna SAB- rannsóknar. HEYEFNAGREININGAR Fjöldi heysýna, sem efnagreindur er árlega, miðast framveg- is við þau sýni, sem efnagreind eru frá hausti til hausts. Ekki er unnt að hafa aðra tímasetningu en þá, sem ákvarðast af þeimi tíma, sem fyrstu sýni undanfarandi sumars eru efna- greind hverju sinni. Sá tími mun þó oftast vera 1. sept. 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.