Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 104
þ. e. gerjunartaps. Þetta má skýra með einföldu dæmi: Bóndi hirðir hey, sem þá inniheldur að meðaltali 0,40% af kalsíum í þurrefni samkvæmt efnagreiningu. Nú sendir bóndi síðar um veturinn, t. d. í janúar, aftur sýni til efna- greiningar og kemur þá í ljós að kalsíummagnið er orðið 0,50% og önnur steinefni og jafnvel prótein hafa aukizt að sama skapi að hundraðshluta. Að lítt athuguðu máli gæti bóndi hugsað sem svo, að lítið væri með þessar efnagreining- ar að gera. Hefði hins vegar verið vegið inn í hlöðuna t. d. hey af spildu þeirri er sýnið var úr, segjum 100 hestburði af þurrefni og þetta sama hey síðan vegið jafnóðum og gefið var, hefði komið í ljós að ekki voru eftir nema 80 hestburðir af þurrefni. Þannig jafngildir hækkun í % kalsíum og ann- arra steinefna lækkun í þurrefni. í þessu tilfelli var þannig um 20% þurrefnisrýrnun að ræða, sem er í meira lagi, en ekkert einsdæmi þar sem ekki fyrirfinnst súgþurrkun eða hún er ranglega notuð. Vegna sérathugana voru tekin mörg sýni úr heyi við hirð- ingu að sumri. Niðurstöður þessara sýna voru lagðar til grundvallar í töflu 3 til að fá fram þurrefnistap frá hirðingu til gjafar samkvæmt ofangreindum forsendum. Tafla 3A sýnir meðalefnamagn áðurnefndra sérathuganasýna, ásamt 26 sýnum úr Skagafirði og Eyjafirði, sem tekin voru á sama stað í heygeymslu að hausti, stuttu eftir hirðingu, og að Tafla 3A. Útreikningur á hugsanlegu þurrefnistapi út frá niðurstöðum heyefnagreininga frá hirðingu að sumri (S) og 26 sýnum teknum á sama stað í heygeymslu að hausti (H) og að vetri (V). Sýni tekin Efnamagn i % af þurrefni Hlutfalls- tölur að meðaltali Prótein Ca P K Mg S 14,5 0,35 0,27 1,68 0,22 100 H 15,1 0,38 0,29 1,80 0,22 95 V 16,7 0,43 0,31 1,88 0,25 86 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.