Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Blaðsíða 108
Tafla 4. Meðaltöl úr sérathugunum á heyi frá 1971 og 1972,
ásamt vallarsveifgrasi frá fyrstu viku í júlí 1972.
A. MAKRÓEFNI (% al þurrefni).
Texti Pró- tein Ca P K Na Mg
Taða 1971 13,3 0,32 0,25 1,76 0,10 0,19
Taða 1972 13,2 0,31 0,25 1,78 0,11 0,17
Vallarsv.gras 1972 18,1 0,31 0,32 1,91 0,07 0,17
B. MIKRÓEFNI (mg/kg af þurrefni).
Texti Járn Mangan Zink Kopar
Taða 1971 .... 256 111 24,3 7,3
Taða 1972 .... 216 118 25,5 5,8
Vallarsv.gras ’72 Algengt 154 116 31,0 9,5
erlendis 50-200 30-300 15-60 3-15
FRAMTÍÐARVERKEFNI
Hæzt ber í svipinn, að verið er að koma af stað kerfi til að
ákvarða meltanleika á heyfóðri. Ungur enskur landbúnaðar-
kandídat, Derek C. Mundell, að nafni, sem var að leita eftir
ársatvinnu í sínu fagi hér á landi, var fenginn til að kynna
sér aðferðina í Skotlandi.
Er það von okkar að sú þjónusta, sem hér býðst bændum
á svæði Ræktunarfélagsins eigi eftir að færa okkur enn nær
því að meta gæði heysins réttilega sem fóður. Þessa þjónustu
verður hægt að veita af fullum krafti haustið 1973 ef ekkert
sérstakt kemur fyrir.
Ætlunin er að halda áfram eftir beztu getu að gera frek-
ari athuganir á ýmisum steinefnum í fóðri gripa og þá ejnk-
nm á kalí og selen.
110