Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Page 111
Tafla 1. Fjöldi jarðvegssýna frá hverju búnaðarsambandi,
úr tilraunum og frá SAB-bæjum.
Búnaðarsamband Fjöldi sýna Fjöldi bænda Sýni á bónda
Vestnr-Húnvetninga 64 9 7,1
Austur-Húnvetninga 203 20 10,1
Skagfirðinga 605 59 10,5
Eyfirðinga 571 66 8,7
Suður-Þingeyinga 471 70 6,7
Samtals frá bændum 1914 224 8,5
Sýni úr tilraunum 133.
Sýni frá SAB-bæjum 302
Samtals efnagreind jarðvegssýn i 2349
Skriðuhreppi. Búið var að taka sýni í öllum þessum hrepp-
um áður. Gerður var samanburður á efnamagni í sýnum
af Árskógsströnd teknum 1966 og 1971. Eru niðurstöður
þessa samanburðar sýndar í töflu 2. Samskonar samanburð-
■ ur var gerður síðastliðið ár fyrir tvo hreppa í Skagafirði og
þær niðurstöðutölur birtar í síðasta hefti af Ársritinu. Ef
litið er á tölurnar í töflu 2 sést að á Árskógsströnd hefur
orðið alveg samskonar þróunn í efnamagni jarðvegsins þ. e.
Tafla 2. Samanburður á efnamagni í jarðvegssýnum
á Árskógsströnd teknum haustið 1966 og 1971.
Sýrustig Fosfór1 Kalí2
1966 1971 1966 1971 1966 1971
5,22 5,36 4,85 9,50 1,39 1,00
1 mg P/100 g jörð. 2 meq K/100 g jörð.
113
8