Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 116

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 116
og fleira. Er hér um að ræða bæði steypuefni og ofaníburð í vegi, unnið fyrir ýmsa aðila eins og Vegagerð ríkisins steypustciðvar og byggingaraðila bér og þar. Þá var á liðnu sumri veitt aðstaða til áframhaldandi rannsókna á mengun í Akureyrarpolli. Vann á stofunni, af og til, að því verki einn maður frá Náttúrugripasafninu á Akureyri, en auk þess var lögð fram vinna af hálfu stofunnar að nokkru. Ögn var um rannsóknir á neyzluvatni, garðyrkjumold og svo ýmislegt fleira smálegt, sem ekki er ástæða til upp að telja. STARFSFÓLK Starfsfólki við rannsóknastörf hefur enn fjölgað hjá stof- unni. Er það í samræmi við aukið pláss og fleiri og fjölþætt- ari verkefni. Þcirarinn Lárusson vann sem fyrr allt árið. Matthildur Egilsdóttir vann vetrarmánuðina en hætti um miðjan maí. Hún hóf starf að nýju hjá stofunni 18. sept. s. 1. Guðmundur Gunnarsson, sem hóf starf haustið 1971, hætti 25. marz 1972 og hélt til Danmerkur þar sem hann hyggur á nám í Landbúnaðarháskóla dana í Kaupmannahöfn. Syst- ir Guðmundar, Bergljót Gunnarsdóttir vann við stofuna frá 1. apríl til 15. maí 1972. Þá var ráðinn til starfa Gunn- laugur Pétursson stúdent s. 1. vor frá MA. Hóf hann störf 22. júní og hætti síðast í ágúst. Vann hann öðru fremur að tölfræðilegu uppgjöri rannsókna. Þá var einnig í sumar við störf hálfan daginn frá 17. júlí til 9. sept. Margrét Sigtryggs- dóttir. Margrét hefur áður unnið einn vetur hjá stofunni. Á haustdögum var enn ráðin starfsstúlka, stúdent frá síð- ast liðnu vori að nafni Guðný Sverrisdóttir. Hóf hún vinnu 10. okt. og er ætlunin að hún vinni að einhverju leyti við bókasafn, sem búnaðarsamtökin hér í Eyjafirði ásamt Til- raunastöðinni og Ræktunarfélaginu eru að koma á fót. Þá var enn ráðinn til starfa á aflíðandi sumxi Englendingur að nafni Derek Mundell, landbúnaðarkandídat frá Leeds á Englandi s. 1. vor. Tildrög að ráðningu hans voru með þeim hætti að hann var hérlendis á skemmtiferðalagi með kunn- 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.