Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Qupperneq 118

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Qupperneq 118
mikið áunnist á síðustu hálfri öld, þekking okkar á ýmsum vandamálum landbúnaðarins hefur aukist, en mér er þó til efs, hvort óleystumj spurningum hafi fækkað og hið hroll- vekjandi samkeppnisþjóðfélag, sem við hærumst í á þess- um dögum, útheimtir meir en fyrr að bændur jafnt sem aðrir fylgist með og hagnýti sér nýja tækni og þekkingu. Eitt af boðorðunum fyrir hagrænum atvinnurekstri er fullnýting þeirra framleiðslutækja, sem notuð eru. í bú- skapnum eru þetta m. a. landið og búféð. Túnin þurfa að gefa sem mesta og öruggasta uppskeru og hver kýr og hver kind verður að skila hámarksafurðum. Til þess að ná þessu marki verður bóndinn að hafa víðtæka þekkingu á því, með hvað hann er í höndunum. Eitt af því sem hér er ómetan- legt til aðstoðar, er efnagreiningarþjónusta, athugun á efna- magni jarðvegs og fóðurs. í þeim tilgangi að vinna að þess- um málum stofnsettu norðlenzkir bændur Rannsóknarstofu Norðurlands og að þessum störfum hefur stofan reynt að vinna. Elér hefur þá verið rakinn grundvöllurinn fyrir starfi Rannsóknarstofunnar. Rökin fyrir tilveru hennar. Eins og fyrr er nefnt hefur Rannsóknarstofan fengið mjög bætta aðstöðu með hinu nýja húsnæði á Gleráreyrum. Enn er þetta húsnæði þó ekki fullnýtt. Það sem nú er á döfinni hjá okkur, er að koma upp meltanleikamælingu á heyi. Hefur þetta verið í bígerð nú í haust og tæki á leiðinni frá Engiandi og vonandi kemst þessi ákvörðun í gagnið í vetur. Með þessu eru sköpuð ný viðhorf í fóðrun búfjár, og ekki er efamál að bæta má fóðrun verulega ef bændur vita tíman- lega á vetri hvers konar fóður þeir eru með. Eins og getið hefur verið um á aðalfundum hér áður og greint hefur verið frá í Ársritinu, erum við hjá R. N. með í gangi sérrannsókn (SAB-rannsókn) á steinefnamagni í jarð- vegi og fóðri á nokkrum bæjum hér á Norðurlandi. Fram að þessu hefur þetta aðallega verið gagnasöfnun og er að vísu ákveðið að halda henni áfram næsta ár a. m. k., en nú er að verða brýnt að vinna úr þessum gögnum og er það ætl- un okkar að sinna því nokkuð á komandi vetri. Þá eru ýmsar aðrar sérrannsóknir á óskalista, sem þó eru 120
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.