Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1972, Síða 121
Frá Ævifélagadeild Akureyrar:
Ármann Dalmannsson, Ólafur Jónsson, Þorsteinn Dav-
íðsson, Björn Þórðarson og Jónas Kristjánsson.
Frá Búnaðarsambandi Skagafjarðar:
Gísli Magnússon, Egill Bjarnason og Ragnar Eiríksson.
Frá Búnaðarsambandi Austur-Húnvetninga:
Guðmundur Jónasson og Bjarni Jónsson.
Frá Búnaðarsambandi Vestur-Húnvetninga:
Sigurður Líndal.
Þá voru mættir á fundinum þessir ráðunautar: Olafur
Vagnsson, Ævarr Hjartarson, Guðmundur Steindórsson,
allir frá Akureyri, og Þorsteinn Gunnarsson Blönduósi. Þá
voru einnig mættir Haraldur Arnason skólastjóri Hólum og
Matthías Eggertsson kennari á Hólum, Bjarni Guðleifsson
tilraunastjóri á Akureyri og Þórarinn Lárusson starfsmaður
Rannsóknarstofu Norðurlands.
Þá komu á fundinn fulltrúar frá Búnaðarsambandi Suður-
Þingeyinga, Teitur Björnsson og Hermóður Guðmundsson.
2. Skýrsla frá Rannsóknarstofu Norðurlands. Jóhannes
Sigvaldason og Þórarinn Lárusson gáfu skýrslu um starf-
semi stofnunarinnar á liðnu ári. Skýrslur þessar eru birtar í
heild á öðrum stað í ritinu.
Nokkrar umræður urðu um erindi Jóhannesar og Þórar-
ins. Þessir tóku til máls:
Ævarr Hjartarson, Hermóður Guðmundsson, Egill
Bjarnáson, Ólafur Jónsson, Björn Þórðarson og Hjörtur E.
Þórarinsson.
Að lokum svöruðu þeir Jóhannes og Þórarinn fyrirspurn-
um, sem beint hafði verið til þeirra.
3. Reikningar Ræktunarfélagsins 1971. Jóhannes Sig-
valdason las og skýrði reikningana. Halli á rekstrarreikningi