Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 6
svæðis á Norðurlandi þar sem uppbygging í loðdýrarækt er komin lengra áleiðis en á öðrum stöðum í landshlutanum. í IV. flokki eru 117 jarðir og eru ílestar jarðir í þessum flokki þegar komnar í eyði. Þá er einnig oft erfitt að meta hvort áfram verði búseta á jörðinni þegar búrekstur er lagður afog bæri hún þá að teljast til fjórða flokks. 2. TAFLA. Undirflokkar jarða í fyrsta aðalflokki. Sýsla i Undirflokkur II III IV Samtals V-Húnavatnssýsla 73 14 10 16 113 A-Húnavatnssýsla 73 19 15 16 123 Skagafjarðarsýsla 128 29 18 15 190 Eyjafjarðarsýsla 136 41 27 21 225 S-Þingeyjarsýsla 122 34 21 33 210 N-Þingeyjarsýsla 50 7 4 9 70 Samtals 582 144 95 110 931 Tafla 2. sýnir á hvern hátt jarðir í I. flokki skiptast í undir- flokkana fjóra. Rúm 60% þeirra jarða teljast í I. undirflokki. Þetta sýnir að á Norðurlandi er mikill fjöldi bújarða með góða og trausta uppbyggingu þar sem öll skilyrði eru fyrir blómlegan búskap í hefðbundnum búrekstri á komandi árum. Ekki verður greindur stórfelldur munur milli héraða í skiptingu jarða í undirflokka. Hlutfall jarða í II. undirflokki er öllu hærra í Eyjafirði og Suður- Pingeyjarsýslu en á öðrum svæðum. Astæður þess er eldri uppbygging á þessum svæð- um en annars staðar á Norðurlandi. Á allmörgum grónum býlum í þessum héruðum eru útihúsabyggingar komnar það til ára sinna að þær krefjast verulegrar endurnýjunar á allra næstu árum. Jarðir í IV. undirflokki eru hlutfallslega nokkru fleiri í Húnavatnssýslum og Þingeyjarsýslum en á miðsvæði Norð- urlands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.