Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 9

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 9
lítrar á hverja jörð. Könnunin gerir ráð fyrir nokkurri fækkun framleiðenda á næstu árum og að meðaframleiðsla á býli aukist í um 90 þúsund lítra. Þegar búin eru flokkuð eftir því hver hlutur mjólkurinnar er í heildarframleiðslu búsins þá kemur í ljós að hjá framleiðendum sem hafa mjólkurfram- leiðslu sem meginþátt framleiðslunnar (yfir 75% í ærgilum metið) er meðalframleiðsla á búi, með 200 ærgilda fram- leiðslu eða meira, 96 þúsund lítrar. A þessum búum er fram- leidd um 70% af allri mjólk á Norðurlandi. Aðeins 1% af mjólkurframleiðslunni á Norðurlandi var á búum þar sem heildarframleiðsla er minni en 200 ærgildi. Stærðarmunur búa eftir héruðum í þessum flokki er mun minni en hefð- bundin meðaltöl sýna. í Skagafirði er meðalframleiðsla þess- ara búa minnst eða 79 þúsund lítrar en í Eyjafirði er hún mest eða 105 þúsund lítrar. Flokkun á búum eftir framleiddu magni mjólkur á ári sýnir eftirfarandi: Minna er 30 þús. lítra framleiðslu höfðu 84 bú eða 3% heildarframleiðslu. 30-50 þús. lítr. framl. höfðu 141 bú eða 12% heildarfrl. 51-75 þús. lítr. framl. höfðu 156 bú eða 22% heildarfrl. 76-100 þús. lítr. framl. höfðu 112 bú eða 22% heildarfrl. 101-150 þús. lítr. framl. höfðu 105 bú eða 28% heildarfrl. yfir 150 þús. lítr. framl. höfðu 31 bú eða 13% heildarfrl. Þegar framleiðsla dilkakjöts er athuguð á hliðstæðan hátt sýnir það á ýmsan hátt aðra mynd en mjólkurframleiðslan. Haustið 1985 var dilkakjöt framleitt til innleggs á 1208 af öllum jörðum í könnuninni, eða 86% þeirra. Þar kom í ljós að nær 20% af allri framleiðslunni var á jörðum þar sem heildarframleiðsla búsins var minni en 200 ærgildi í framleiðslu hefðbundinna búvara. Þannig eru 382 jarðir í könnuninni þar sem heildarframleiðsla er minni en 200 ær- gildi og sauðfjárframleiðsla 75% eða meira af heildarfram- leiðslu á jörðinni. Á þeim jörðum þar sem sauðfjárframleiðsla er meginþátt- 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.