Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 11
3. TAFLA. Fjöldi jarða í hverri sýslu með yfir 200 ærgilda
heildarframleiðslu og skipting í mjólkurframleiðslubú,
blönduð bú og sauðíjárframleiðslubú. Sýnt er framleiðslu-
magn árið 1985 og sú framleiðsla sem stefnt er að.
Sýsla Mjólkurframl. Fjöldi Hlut- jarða fall Blönduð bú Fjöldi Hlut- jarða ia.ll Sauðfjárframl. Fjöldi Hlut- jarða fall Sam- tals
V-Húnavatnss 8 6,8 39 33,6 69 59,5 116
Væntanl 9 8,1 29 26,1 73 65,8 111
A-Húnavatnss 22 18,6 43 36,4 53 44,9 118
Væntanl 25 21,0 37 31,1 57 47,9 119
Skagafjarðars 75 39,5 54 28,4 61 32,1 190
Væntanl 79 38,7 36 17,6 89 43,6 204
Eyjafjarðars 161 76,3 33 15,6 17 8,1 211
Væntanl 167 77,3 28 13,0 21 9,7 216
S-Þingeyjars 62 34,3 67 37,0 52 28,7 181
Væntanl 77 38,5 58 29,0 65 32,5 200
N-Þingeyjars 4 6,1 1 1,5 61 92,4 66
Væntanl 4 5,9 1 1,5 63 92,7 69
Norðurland 332 37,6 237 26,9 313 35,5 882
Væntanl 361 39,3 189 20,6 368 40,1 918
ALDUR BÆNDA
Tafla 4. sýnir meðalaldur ábúenda á jörðum þeim sem
könnunin náði til. Til jafnaðar eru 1,2 ábúendur á hverri
jörð. Ekki kemur fram neinn umtalsverður munur á aldri
ábúenda eftir sýslum á sæðinu. Abúendur á jörðum sem
heyra til kaupstöðum á svæðinu eru aftur á móti heldur eldri
en meðalbóndinn á Norðurlandi.
Meðalaldur bændanna er 49 ár eins og taflan sýnir. Þegar
athugaður er aldur eftir flokkun jarða kemur fram nokkur
munur eins og vænta má. Elstir eru ábúendur í undirflokki
IV í fyrsta flokki eins og eðlilegt er þar sem aldur ábúenda
hafði bein áhrif á þá flokkun. Á þessum jörðum býr fólk
13