Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 14

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 14
‘t á jörðum í öðrum flokkum eru verulega eldri, meðalaldur þeirra til jafnaðar 30 ár. Enginn verulegur munur er á aldri Qósbygginga í hinum einstöku sýslum. Fjósin í Suður-Þingeyjarsýslu eru komin mest til ára sinna, meðalaldur fjósa á jörðum í fyrsta flokki ð þar í sýslu er 24 ár. Þegar fjósin á jörðum í fyrsta flokki eru flokkuð eftir aldri kemur eftirfarandi í ljós: 15 ára og yngri eru 34% með 33 bása til jafnaðar. 15-30 ára eru 41 % með 24 bása til jafnaðar. eldri en 30 ára eru 25% með 20 bása til jafnaðar. Þegar fjárhúsbyggingar eru skoðaðar kemur í ljós að með- alaldur fjárhúsa á jörðum í fyrsta flokki er sá sami og á fjósum og meðalbyggingarár er því 1964. Fjárhús á öðrum jörðum eru til jafnaðar fjórum árum eldri. í fjárhúsum kemur fram það sama og með fjósin að yngri byggingar eru verulega mikið stærri en eldri húsin. Mjög mikill munur er á aldri fjárhúsbygginga eftir hér- uðum á Norðurlandi. Uppbygging öll er töluvert yngri í Norður-Þingeyjarsýslu og Vestur-Húnavatnssýslu en í öðrum hérðum. í þeim sýslum er meðalbygingarár fjárhúsa um 1970. Þegar fjárhúsin eru flokkuð eftir aldri þeirra fæst eftirfar- andi mynd fyrir jarðir sem eru í fyrsta flokki: 15 ára og yngri eru 34% fjárh.og rúma til jafnaðar 390 fjár. 15-30 ára eru 43% fjárhúsa og rúma til jafnaðar 276 fjár. Eldri en 30 ára eru 23% fjárh. og rúma til jafnaðar 193 fjár. Þær tölur sem hér hafa verið raktar benda til að uppbygg- ing fjósa og fjárhúsa á svæðinu hefur verið mjög samhliða þar sem skipting eftir aldri er nánast sú sama fyrir báðar tegundir bygginga. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.