Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 19
álit flestra sem til þekkja að í norðlenskum hrossum sé betri efniviður en víðast til reiðhestaræktunar. Þetta verður að nýta rétt á næstu árum. A Norðurlandi eru fremur fáir bændur sem byggja afkomu sína á svínakjötsframleiðslu. Nokkur bú eru í Vestur-Húna- vatnssýslu og í nágrenni Akureyrar, en önnur mjög dreiíð. Flest bendir til að þetta sé vaxandi búgrein og því skiptir það verulegu máli hvernig uppbygging í þessari grein þróast á næstu árum. Um alifuglarækt gildir að ýmsu leyti hið sama og um svínaræktina. Sú framleiðsla sem er á Norðurlandi á eggjum og kjúklingum er að langmestu leyti í örfáum stórum eining- um. Þar eins og í svínaræktinni ber að vinna að því að sú aukning sem á næstu árum verður í þessari grein verði í rekstrareiningum afhæfilegri stærð. Garðmkt og gróðurhúsamkt er víða á Norðurlandi. Kartöflu- rækt er stór þáttur í búrekstri bænda í sveitum við innanverð- an Eyjafjörð, en á öðrum stöðum á Norðurlandi er hún ckki stunduð sem framleiðslugrein á samfelldum svæðum. Önnur garðyrkja er víða á svæðinu, en engin samfelld framleiðslu- svæði. A síðustu árum virðist góðu heilli hafa orðið nokkur efling á heimilisgarðrækt á svæðinu, m.a. fyrir áhrif frá starfi heimaöflunarnefndar Ræktunarfélagsins. Gróðurhúsafram- leiðsla er dreifð um nokkra staði á Norðurlandi þar sem jarð- hita er að finna. Þar eru aftur á móti engin stór framleiðslu- svæði eins og í öðrum landshlutum. Vafalítið eru nokkrir vaxtarmöguleikar í þessum greinum enn fyrir hendi, þó að þessi framleiðsla á Norðurlandi gjaldi þess að vera í nokkurri fjarlægð frá meginmarkaðnum. Margs konar hlunnindi hafa ætíð verið snar þáttur í af- komu fólks í hinum dreifðu byggðum. Þar er Norðurland síst eftirbátur annarra landshluta. Núna eru tekjur af leigu veiðiréttar í hinum mörgu laxveiðiám tvímælalaust lang- stærstu hlunnindin á þessu svæði. Þessi hlunnindi eru eink- um mikilvægur þáttur í mörgum sveitum í Húnavatns- og Þingeyjarsýslum. Veiði í vötnum eru hlunnindi sem á síðustu áratugum hefur 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.