Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 21
Þess vegna hljóta möguleikar greinarinnar mjög að vera háð- ir því hvernig til tekst við að nýta þennan þátt. Þar sem þetta er mikil samkeppnisgrein er ljóst að í uppbyggingu hennar verður að gæta fyllstu hagkvæmni. Slíkt verður m.a. að gerast með því að fyrst og fremst sé lögð áhersla á upp- byggingu í loðdýrarækt í nágrenni þeirra fóðurstöðva sem þegar eru í rekstri. Þær fóðurstöðvar eiga að vísu með hægu móti að geta annað nánast öllu Norðurlandi. Fiskeldi er grein sem þegar er orðin snar þáttur í atvinnulífi í einni sveit á Norðurlandi, Kelduhverii, og ör uppbygging er í Fljótum í Skagafirði. í Kelduhverfi er ein öflugasta upp- bygging á þessu sviði í landinu og er þar byggt á sérstæðum náttúrulegum skilyrðum þessa svæðis. Svo virðist sem enn vanti verulega á í þróun þessarar greinar, þannig að hún geti orðið þáttur í búrekstri á einstöku bújörðum. Mjög erfitt virðist vera við núverandi aðstæður að meta hvort þessi grein geti orðið verulega atvinnuskapandi víða norðanlands, en á vissum svæðum getur hún tvímælalaust orðið lyftistöng atvinnuuppbyggingar. Ferðaþjónusta á vegum bænda hefur mjög vaxið fiskur um hrygg á allra síðustu árum. Sumarið 1986 munu milli 20-30 aðilar á Norðurlandi hafa boðið upp á slíka þjónustu í tengsl- um við Ferðaþjónustu bænda. í þessari grein eru án efa tölu- verðir vaxtamöguleikar. Miklu varðar að þeim verði samt ekki spillt með því að uppbygging í greininni verði slitin úr tengslum við þróun markaðarins. Einn stærsti annmarki þessarar greinar er hinn tiltölulega takmarkaði starfstími á hverju ári. Öll þróun og vinna í þá átt að lengja ferðatímann hlýtur því að vera mikilvæg. Niðurstaðan er því sú að þó að sýnt sé að mjólkur- og dilkakjötsframleiðsla verði ekki á næstu árum eins stór þáttur í afkomu sveitafólks á Norðurlandi og verið hefur þá geti norðlenskar sveitir blómgast á næstu árum, snúi menn sér að því að nýta vel alla þá fjölbreyttu möguleika sem fyrir hendi eru og takist á við uppbyggingu í nýjum greinum af krafti. í slíkri uppbyggingu reynir tvímælalaust mest á þrótt og 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.