Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 24
Jónsson grasafræðingur ritaði í Búnaðarritið 1909 um gróðr- ar- og jarðvegsrannsóknir 1906 og 1907 segir hann um plöntutegundir í túnum í Árnessýslu að aðaltegund sé snar- rótarpuntur einnig allmikið af túnvingli og vallarsveifgrasi og að auk þeirra megi telja ríkjandi tegundir smára, sóley, fífla, t vallarsúru og skarifífil. Helgi tekur fram að gróður í þessum túnum sé svipaður og hann hafi séð í öðrum héruðum lands- ins. Þó þessar upplýsingar séu takmarkaðar þá benda þær þó ótvírætt til þess að i gömlu túnunum var mikið af tvíkím- blöðungum. Með aukningu nýræktar og notkun áburðar, einkum tilbúins áburðar upp úr seinna heimsstríði, þá varð stærri hluti túnanna með sáðgresi og hinn aukni áburður með meiri grasvexti virðist um stund hafa að verulegu leyti kæft blómjurtir. Til þessa benda niðurstöður athugana Sturlu Friðrikssonar í grein hans um rannsóknir á kali túna árin 1951 og 1952 en í töflu þar yfir hlutdeild einstakra jurta í túnum kemur í ljós að hlutdeild tvíkímblöðunga er hverfandi lítil ef undan er skilin hvítsmári fyrst og fremst í ókölnu landi og , enda haugarfi í kölnu landi. Sömu sögu er að segja um nið- urstöður úr SAB-rannsókn er gerð var á vegum Ræktunarfé- lags Norðurlands árin 1970-1972 (Jóhannes Sigvaldason 1977). Almannarómur á árunum eftir stríð var líka sá að tilbúni áburðurinn hefði útrýmt blómjurtunum. Á ferðalög- um mínum um Norðurland á vegum Ræktunarfélagsins síð- ari hluta áttunda áratugarins þóttist ég taka eftir gullnum túnum við bæi meira en fyrr — var raunar þá gerð lítilsháttar athugun á nokkrum túnum sem sýndi að sóleyjar voru býsna algengar. Á ferð um landið milli Héraðsvatna og Blöndu sumarið 1986 er hins vegar gerð alvarleg tilraun til að kanna hve útbreiddir ýmsir tvíkímblöðungar eru í túnum. Eins og getið er í upphafi þessa pistils voru nokkur tún skoðuð ítarlega — reynt að meta hlutdeild einstakra plöntutegunda — öðrum j túnum var aðeins gefin umsögn. f töflu 1 er sýnd niðurstaða af mati sem gert var á þeim túnum (túnspildum) sem betur voru skoðuð. Rétt er að taka fram að þó plöntutegund sé ekki metin með þekju getur hún hafa verið í landinu sem stakar plöntur. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.