Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Blaðsíða 28
 Ca-magn g/kg af heyi Mikið Meðal Lítið > 4.0 3.5-3.9 < 3.4 Fjöldi bæja Mikið af sólev 5 1 1 Meðal af sólev 2 5 1 Lítið af sólev — ekkert af tvíkimbl.. . . 1 0 8 Eins og sést af yfirlitinu fellur það nokkuð vel saman að bæir með mikið af tvíkímblöðungum í túni hafa hátt kalsíum í heyi og þar sem kalsíum er lágt er fátt um blóm. Er þetta raunar ótrúlega glögg niðurstaða þar sem ljóst er að fleira ræður kalsíum í heyi en plöntutegund. Svipuð niðurstaða fékkst við athugun á magnesíum. Þriðja spurningin var um hvort rétt væri að útrýma þessum jurtum og hvernig það væri gert. Ekki verður tekin afstaða með eða móti því hvort lagt er í eyðingu á blómjurtum í túni. Þær hafa kosti og galla og verður það að ráðast af aðstæðum hverju sinni hvort aðgerða er þörf. Það er óumdeilt að efnasamsetning er nokkuð önnur í tvíkímblöðungum en grösum og því er blandaður gróður fjölbreyttara fóður en nýræktargras. Uppskera er aftur á móti eitthvað minni og því verður það mat hvers og eins bónda að teknu tilliti til stærðar bústofns og þeirrar uppskeru sem fengist hefur hvort ástæða er til að skera upp herör gegn tvíkímblöðungum. Tvær leiðir eru helstar til þess að losna við blómin. Önnur er að úða á þau viðeigandi eitri (illgresislyfi) — hin að endurvinna túnið og sá til annarra jurta. Fyrri aðferðin er fljótvirkari og auðveldari og ekkert ár dettur úr í heyskap eins og gjarna vill verða við endurvinnslu. Reynsla Norðmanna í Norður-Noregi þar sem grasrækt er á líku stigi og hér er þó sú að úðun valdi nokkurri uppskeruminnkun fyrsta árið a.m.k. væntanlega vegna þess að nokkurn tíma tekur grösin að vaxa út í þau skörð er verða þegar blómin deyja. Áhrif úðunar endast heldur ekki um alla eilífð. Eitt- hvað af jurtum lifir af og taka að breiða sig út í landið á nýjan 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.