Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 29

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 29
leik. Þá er einnig á það að líta að öll efni til úðunar eru meira og minna eitruð og þvi best að þurfa að nota þau sem minnst jafnvel þó öruggt sé talið að þau valdi ekki skaða á dýrum eða mönnum. Því er í þessu greinarkorni frekar hallast að því að nota endurvinnslu til útrýmingar á umræddum jurtum svo fremi sem henni verði við komið en sum tún eru það grýtt og þannig sett að erfitt getur verið um endurvinnslu. Mikinn meirihluta túna má þó endurvinna og með þeirri aðferð vinnst líka fleira en að útrýma blómum s.s. fá sléttara tún, koma búfjáráburði og kalki í moldina, bæta framræslu ef þörf er og fleira mætti til nefna. Með þessum pistli var fyrst og fremst ætlunin að benda á þá breytingu sem orðið hefur í túnum á síðustu árum. Ekki er beinlínis lagt mat á það hvort sú breyting er til ills eða góðs. Hún hefur bæði sínar ljósu og dökku hliðar. Aðalatriðið á þessu stigi málsins er að gera sér ljóst að breytingar hafa orðið allnokkrar á flóru túna og að þær munu halda áfram að gerast. Brýn nauðsyn er því að fylgjast grannt með hverju framvindur, ekki aðeins um aukningu eða breytingu á tví- kímblöðungum heldur einnig og ekki síður á breytingum á samsetningu grasa í túnunum. Þetta er nauðsyn og forsenda þess að hægt verði að skipuleggja og hafa skynsamlega fóðrun á búpeningi okkar íslendinga á komandi árum. HEIMILDIR Klemenz Kr. Kristjánsson. Gróðurathuganir á túnum 1923. Búnaðarrit bls. 184-198 1909. Helgi Jónsson. Gróðrar- og jarðvegsrannsóknir 1906 og 1907. Búnaðarrit bls. 41-55 1909. Sturla Friðriksson. Rannsóknir á kali túna árin 1951 og 1952. Rit land- • búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans. B-flokkur nr. 7 1954. Jóhannes Sigvaldason. Grös í túnum á Norðurlandi. Fjölrit BRT nr. 6 1977. Viðtöl við bændur og búalið í ofangreindri ferð og marga aðra fvrr og síðar. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.