Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 39
upstungum á tímabilinu 1958-1974. Árlegt magn af brenni- steini í úrkomu sveiflast þá frá 3 til 7 kg S/ha. í riti Veðurstofunnar, Veðráttunni, eru tilgreindir þeir dagar á veðurathuganastöðvum landsins, þegar vindhraði er 10 vindstig eða meira. Einnig er í flestum tilvikum getið vindátta. Að tillögu Páls fletti ég Veðráttunni og tók niður þau tilvik, þegar vindstig urðu 10 eða meira á tilraunastöðv- unum, einkum á þeim árum eða árunum á undan, þegar Na-magn í grasi náði hámarki (1959, 1968 og 1969). Ég fór síðan aftur í smiðju til Páls Bergþórssonar með framangreinda samantekt. Hann lagði þá talsverða vinnu í að taka fram og skoða veðurkort norðursvæðisins fyrir þá daga, þar sem, skv. úrtöku minni úr Veðráttunni, veðurhæð og vindáttir bentu til mestra seltuáhrifa frá sjávarroki. Með því að fylgjast þannig með gangi og yfirferðarhraða djúpra lægða er fóru nálægt Islandi, svo og tegund og magn úrkomu er þeim hafa fylgt, mat Páll sennileg áhrif viðkomandi stórviðra að því er sjávarrok varðar. 1 þessu ágripskennda yfirliti yrði það of langt mál að greina frá mati Páls i einstökum atriðum. En í flestum þessara tilvika gat hann bent á veðrin, sem valdið höfðu mestum saltflutningi í einstökum árum. Koma hér ekki aðeins til greina vindstyrkur og vindáttir á umræddum til- raunastöðvum, heldur einnig stormferlar á hafinu, úrkomu- magn og tegund úrkomu (snjór eða regn). f fáum tilvikum, einkum varðandi Reykhóla, voru þó ekki ljósar af veðurkort- unum ástæður áberandi saltáfoks. Skýringin varðandi Reyk- hóla kann sumpart að vera sú, að sjávarúði getur borist á land tilraunastöðvarinnar svo að segja úr öllum áttum, og það í vindstyrk sem er innan við 10 vindstig. Á grundvelli mats Páls er tafla 4 sett saman, til nokkurrar viðmiðunar. í sambandi við töflu 4 er eitt atriði athyglisvert: Þau stór- viðri, sem ætla má að hafi einkum stuðlað að saltflutningi úr sjó á lönd tilraunastöðvanna á umræddu timabili, hafa und- antekningalaust orðið á fyrstu þrem mánuðum ársins. Á tímabilinu frá 1958-1976 kom ekkert stórviðri að sumarlagi í líkingu við það sem átti sér stað í maí 1956. Það þýðir aftur, að saltið barst í jarðveginn en ekki i gróður sem var í vexti. Af því 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.