Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 58
og full af auðleystum næringarefnum sem gerlar í vömb melta bæði skjótt og vel. Eftir því sem líður á sumarið eykst hlutfall stöngla á kostnað blaða, trénisinnihald vex og stór- lega dregur úr meltanleika, svo og hraða meltingar. Þar við bætist að gróður sá sem féð nær til minnkar stöðugt bæði að vöxtum og gæðum er líður á sumarið vegna áhrifa beitar- innar. Féð verður að sækja í æ ríkari mæii í hinar lakari beitarplöntur og plöntuhluta, sem að jafnaði eru ekki bitnir fyrr en annað er uppurið. Magn og gæði þess gróðurs sem hverjum grip stendur til boða minnkar ört er líður á sumarið nema beit sé stjórnað á markvissan hátt til að koma í veg fyrir það. VI. BREYTINGAR Á VAXTARHRAÐA FRÁ VORI TIL HAUSTS Eins og fram hefur komið breytast bæði vaxtarhraði gripa og áhrif beitarþunga á vöxt mikið er líður á sumarið, en þó ekki á sama hátt hjá lömbum og ám. A 14. mynd koma fram hin samverkandi áhrif árstíðar og beitarþunga á þrif lamba og áa sem gengu sumarlangt í beitartilraun á Auð- kúluheiði. Niðurstöður úr öðrum tilraunum eru á sama veg, þótt hámarks vaxtarhraði sé mismunandi eftir gæðum beiti- landsins. Fóðurgæðin hafa bein áhrif á þrif áa og vöxt lamba eins og áður hefur verið lýst. Snemma sumars nýtist vaxtargeta lambanna vel. Þar kemur til mikið át, góð nýting á því fóðri sem lömbin éta og mikil mjólkurneysla vegna örvandi áhrifa nýgræðings á mjólkurmyndun. Beitarþungi hefur lítil áhrif á vöxt lamba snemma sumars nema mjólkurlagni áa skerðist, sem getur t. d. orðið ef beit hefst það snemma að gróðurinn nái ekki að spretta eðlilega. Reikna má með að meltanleiki úthagagróðurs fari að dala í ílestum árum eftir að kemur fram yfir miðjan júli á láglendi og miðjan ágúst á hálendinu, eða um það leyti sem fullum plöntuþroska er náð. Beitarálag, sem endurspeglar eftirspurn 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.