Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 60
og fóðurgildi gróðurs sem þær hafa aðgang að. Þar sem rúmt er í högum getur ám farið mikið fram í upphafi beitartímans þrátt fyrir að þær mjólki vel. í beitartilrauninni á Auðkúl- uheiði þyngdust ær í léttbeittum hólfum t.d. jafnhratt og lömb fyrstu þrjár vikurnar. Ahrif beitarþunga voru hins veg- ar mjög mikil. Það stafar af því hve ærnar geta mjólkað af sér hold ef gróður er af skornum skammti. Það kemur hins vegar niður á lengd mjólkurskeiðsins og heildar mjólk- urmyndun yfir sumarið. Eftir því sem líður á sumarið dregur úr þrifum ánna og algengt er að ær leggi af síðari hluta sumars ef þeim hefur verið beitt samfellt á sama landið. Hætta á aflögn er mest á þungbeittu landi en áhrif beitarþunga á þrif áa virðast þó vera einna minnst síðsumars því sú orka sem fer til mjólk- urmyndunar er þá orðin lítil, einkum ef ær geldast snemma, sem er oft fylgifiskur þungrar beitar. Miklu máli skiptir að ær leggi ekki mikið af undir lok beitartímans þar eð það kemur niður á bæði frjósemi þeirra og endingu. Lang ódýr- asta fengieldið er án efa að láta ærnar aldrei leggja mikið af. Tafla 1. Áhrif árstíðar (snemm-, mið- og síðsumars) á þrif tvílembinga og áa sem gengu í beitartilraun á Auðkúluheiði. Vaxtarhraði í létt beittum hólfum er 100%. _ . Snemm Mið Síð Beitarþuni?i r ° Ivilembingur Lítill ..................................... 100 99 60 Meðal ...................................... 104 93 30 Mikill ....................................... 95 74 24 Ær Lítill................................ 100 40 s-26 Meðal ................................. 67 27 4-38 Mikill ................................ 41 5 h-44 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.