Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 61
Að því tilskyldu að beit hefjist ekki of snemma skipta lok beitartímans meira máli en nokkuð annað í beitarstjórnun. Lengd beitartíma á sama landi getur í sjálfu sér haft meiri áhrif á afurðir og gróðurfar en beitarþungi. í 1. töflu koma fram hlutfallslegar breytingar á vaxtarhraða lamba og áa frá vori til hausts í beitartilrauninni á Auðkúluheiði. Hlut- fallstölurnar, þar sem vöxtur lamba við lítinn beitarþunga fær 100%, sýna vel mikilvægi þess að ekki sé dregið of lengi að skipta um beitiland síðsumars. Vöxtur tvílembinga síð- ustu þrjár vikurnar var þannig aðeins um 24% af því sem best gerðist fyrri hluta sumars. Slík beit er ekki arðbær vegna lítillar nýtingar á vaxtargetu lambanna. Hlutfallstölurnar sýna einnig vel áhrif beitarþunga og tíma sumars á þrif áa. Neikvæðu tölurnar endurspegla það að ærnar lögðu af við alla beitarþunga síðsumars, eða 26 til 44 grömm á dag. Alag beitar á gróður breytist mikið yfir sumarið. Beitará- lag er minnst fyrri hluta sumars meðan spretta er mikil. Beitarálag er hins vegar mest á haustin þar eð lömbin taka þá miklu meira til sín en fyrr um sumarið. Láta mun nærri að samanlagður þungi áa og lamba tvöfaldist frá upphafi beitar til loka. Fljótt getur gengið á gróður þegar dregið hefur úr sprettu og þá getur beitarálagið margfaldast á skömmum tíma. Mikillar aðgátar er þörfvið beitina síðari hluta sumars, einkum ef þungi beitar er mikill, eins og sjá má á 15. mynd sem sýnir samspil beitarálags og beitarþunga í breskri til- raun (24). Vænta má að hin samverkandi áhrif árstíðar og beitarþunga séu svipuð hér á landi. Eftir að kemur fram í síðari hluta ágústmánaðar er í flest- um árum nauðsynlegt að fara að fylgjast með fé á afréttum með hliðsjón af því að koma lömbunum í góða haga heima fyrir. Eins getur verið nauðsynlegt að færa fé til í heimahög- um. Ef snemma vorar eru miklar líkur til þess að gróður falli snemma, bæði á hálendi og láglendi. Með tækni nútím- ans má reikna með að einhverjum hluta heyskapar ljúki snemma í slíkum árum ef ekki viðrar þeim mun verr. Með góðri aðstöðu á því að vera hægt að taka a. m. k. hluta 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.