Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 70
Sauðfé hefur fækkað allmikið frá 1978, er það var flest, og gæti átt eftir að fækka nokkuð enn. Hið nána samhengi arðsemi og beitarþunga bendir til þess að framlegð eftir hverja vetrarfóðraða kind muni aukast vegna fækkunarinnar. Mestrar aukningar á arðsemi er að vænta þar sem þröngt er nú í högum á uppskerulitlu landi. Ekki er þó víst að arð- semi vaxi alls staðar strax þótt fé fækki. Það fer að nokkru eftir ástandi beitilandins og eins því hve hratt gróðurfar breytist til hins betra vegna minnkaðs beitarálags. Þá mun og tíðarfar næstu árin ráða miklu. Ef litið er á framlegð á hvern hektara lands, eða það land sem búið hefur til umráða, hefur komið í ljós að hagnaðurinn eykst fyrst í stað með hverri einingu í beitarþunga sem bætt er á landið. Eftir að komið er upp fyrir viss mörk í beitar- þunga minnkar hagnaðurinn hins vegar (4). Óljóst er um gildi hagnaðar á hektara sem viðmiðunareiningu ef litið er til þeirra framleiðslutakmarkana sem nú gilda í sauðfjár- ræktinni. Mestu máli virðist skipta að fá sem allra mestan arð af þeim framleiðslurétti sem bændum er úthlutað, þ.e. að framleiða hvert kg kjöts á sem hagkvæmastan hátt. Búreikningar sýna að breytilegur kostnaður eykst sáralítið þótt fleiri lömb fáist eftir vetrarfóðraða kind. Kostnaðarverð á hvert kíló af kjöti sem framleitt er minnkar hins vegar mikið með vaxandi frjósemi. Þungi beitar og frjósemi fjárins virðast hafa meiri áhrif á afkomu í búrekstrinum en nokkuð annað. Ahrif beitarþunga og frjósemi á framlegð á hvern hektara lands í beitartilrauninni á Auðkúluheiði koma fram á 19. mynd. Miðað er við verðlag eins og það var í september 1982. Meðalfrjósemi í tilrauninni var 1.33 lömb/á, en gögnin voru umreiknuð til að geta reiknað út arð miðað við frjósemi á bilinu eitt til tvö lömb/á. Ein af meginniðurstöðum þeirra athugana sem gerðar hafa verið á áhrifum beitaþunga á framlegð er sú að saman virðist fara hófleg beit og hámarks arðsemi. Það er því gífurleg sóun að beita land svo mikið að vaxtargeta lamba fái ekki notið sín á eðlilegan hátt. Þung beit getur jafnframt leitt til gróður- skemmda. Það skiptir því miklu máli fyrir bændastéttina í 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.