Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 74
erlendum sauðfjárræktarlöndum. Þar er í vaxandi mæli farið að hólfa beitilönd niður með rafgirðingum og beita hólfin til skiptis. Beit er hafin þegar spretta telst næg til að þola álagið og þegar landið telst hæfilega bitið er féð flutt í annað hólf. Hólfin eru höfð nægilega mörg til þess að féð geti alltaf verið á gróðri sem er í endursprettu þegar kemur fram á sumarið. Við íslenskar aðstæður yrði nauðsynlegt að flétta ræktað land, úthaga, áborinn úthaga og grænfóður saman í eitt heildar beitarkerfi, sem ýmsir bændur eru raunar þegar farnir að gera. Markmiðið er að fullnýta vaxtargetu lamb- anna með því að tryggja þeim aðgang að miklum og góðum gróðri allan beitartímann. í grein sem Ragnar Eiríksson (39) skrifaði um hraðbeit koma fram ýmsir kostir sem slík beit hefur fram yfir þá samfelldu beit sem hér tíðkast. Margt af því sem þar er talið gæti átt við um vel gróin heimalönd við íslenskar aðstæður. XII. LOKAORÐ í grein þessari hefur verið fjallað um ýmsa þá þætti sem helst hafa áhrif á afurðir sauðfjár á sumarbeit. Búfé má líkja við verksmiðju sem vinnur úr því hráefni sem innbyrt er. Afurðirnar eru þá í beinu hlutfalli við magn og gæði þess gróðurs sem búféð hefur aðgang að. Unnt er að hafa veruleg áhrif á þessa þætti með skipulagi beitarinnar og stilla þeim betur saman við fóðurþarfir. Mestu máli virðist skipta að hafa stjórn á beitarþunga og þroskaferli gróðurs. Mikið er í húfi að vaxtargeta lambanna nýtist til fulls, því meginhlud tekna í sauðfjárræktinni skapast af beitinni. Óhætt virðist hins vegar að fullyrða að á því sé æði víða misbrestur, sem kostar íslenska bændur ótalda fjármuni. Samkvæmt könnun sem gerð var árið 1978 gekk um helm- ingur sauðfjár landsmanna á afréttum en hitt í heimalöndum (35). Lauslegar athuganir benda til þess að þetta hlutfall sé enn nokkuð svipað þrátt fyrir mikla fækkun fjár frá 1978 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.