Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 82
1975. Félag hrossabænda er sérbúgreinarfélag og starfar sem slíkt innan Stéttarsambands bænda og hefur fulltrúa á Stétt- arsambandsþingi. Starf þessa félags er mikilvægt og þyrfti að stóreflast og þroskast. Þar er ekki átt við kynbótamál heldur að það veiti sölustarfi hrossabænda forystu og standi vörð um hag þeirra og réttindi búgreinarinnar. LEIÐBEININGAÞJÓNUSTAN Búnaðarfélag Islands er forystuafl ræktunar hrossa jafnt sem annars búfénaðar á Islandi. Fyrstu afskipti þess af hrossarækt og hrossakynbótum má rekja til ársins 1902, er félagið réði til sín fyrsta ráðunautinn í búfjárrækt. Það var Guðjón Guðmunds- son frá Finnbogastöðum i Strandasýslu. Hann beitti sér fyrir stofnun fyrsta hrossaræktarfélagsins, Hrossaræktarfélags Austur-Landeyja, árið 1904 og fyrstu hrossasýningunni á vegum Búnaðarfélags Islands í Þjórsártúni 1906. Guðjón starfaði aðeins til ársins 1908 en auðnaðist þó að koma mikilli hreyfingu á búfjárræktina með stofnun búfjárræktarfélaga og sýningahaldi. Næst var Ingimundur Guðmundsson, búfræðikandidat, ráðinn búfjárræktarráðunautur árið 1910 en hann lést af slysförum 1912. Þá var Sigurður Sigurðsson ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Is- lands í búfjárrækt árin 1912-1930. Þessir fyrrnefndu ráðu- nautar höfðu með hrossaræktina að gera ásamt með hinum búfjárgreinunum. Theodór Arnbjörnsson frá Stóraósi var ráðinn til B.l. 1920, í fyrstu sem leiðbeinandi í sauðfjárrækt og hrossarækt en eftir 1927 eingöngu í hrossarækt og var hann fyrsti ráðinauturinn sem hafði hrossaræktina sem aðalstarf. Theodór starfaði hjá Búnaðarfélagi Islands þar til hann lést 1939. Theodór hóf ættbókarfærslu B.I. árið 1923. Hann þótti marka djúp spor í hrossaræktinni með stefnu sinni og starfi. Að Theodóri látnum var Gunnar Bjarnason ráðinn hrossarækt- arráðunautur hjá Búnaðarfélagi Islands í byrjun árs 1940 og 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.