Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 84
sýningagagna og útgáfu árbókar hrossaræktarinnar auk leið- beininga í sambandi við nýtt kerfi kynbótaeinkunna. BLUP-kynbótaeinkunnir verða frá og með þessu ári reiknað- ar árlega út fyrir öll ræktunarhross. Kynbótaeinkunnir eru matstölur á eðlisfar undaneldishrossa en rétt hagnýttar geta slíkar einkunnir orðið ræktendum mikilsverð aðstoð. Megin heiðurinn af þessu einkunnakerfi á Þorvaldur Árnason bú- fjárkynbótafræðingur í Svíþjóð og verða þær árlega unnar að hluta til af honum. Nýjar rannsóknarniðurstöður höfundar um kynbótaáætlun fyrir íslensk hross verða leiðbeininga- þjónustunni einnig mikilsverðar. Skýrsluhaldið. Mikið starf er framundan viðkomandi skráningu ræktunar- hrossa bæði vegna þessa nýja kynbótaeinkunnakerfis og ann- ars. Ætlunin er að gefa öllum skýrslufærðum folöldum fæð- ingarnúmer og tölvufæra þau með því. Hefðbundnum ætt- bókarnúmeringum verður hætt (samt sem áður minnkar mikilvægi dómanna í engu), vinnubrögð við folaldaskýrslu- haldið verða miðuð við hið nýja kerfi. Nafnskírteini verða útbúin á hrossin með fæðingarnúmerum og skírteinin verða að fylgja hrossinu ævilangt. Útgáfa upprunavottorða vegna útflutningsins verður samræmd þessu kerfi. Mjög brýnt er einnig að sem flestir hrossabændur og aðrir hrossaræktendur láti frostmerkja hross sín með fæðingarnúmerinu, en slíkt stóreykur öryggið við ættfærsluna og auðkenningu hrossanna. Starfsmaður Búnaðarfélags Islands, Pétur Hjálmsson ráðunautur, tekur að sér samkvæmt sérstöku samkomulagi að frostmerkja hross gegn gjaldi. Frostnúmerakerfið og fæðing- arnúmerakerfið er eitt og hið sama. Hrossaeigendur geta hvort sem er fengið Pétur til þess að frostmerkja hrossin með fæðingarnúmerinu í táknrófi („arabísku letri“) eða með tölu- stöfum. Brýnt er að stéttarfélag hrossabænda, Félag hrossa- bænda, marki skýrari stefnu en nú um slík grundvallarmál sem auðkenning hrossanna er. Hrossasýningarnar. Sá þáttur ræktunarstarfsins í hrossaræktinni sem kunnastur 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.