Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 86
Skagafirði og á Rangárvöllum nú sumarið 1986. Fjórðungs- mót hafa nú undanfarin ár verið haldin í öllum fjórðungum á árunum á milli landsmóta. Opinbera ræktunarstefnan í hrossaræktinni hérlendis var mótuð árið 1952 en þá samþykkti Búnaðarþing að rækta beri vel skapaða, létta, geðgóða og viljuga hesta til reiðar og léttari vinnu. Þetta ræktunarmark er síðan betur skilgreint á hverj- um tíma í vægistuðlum dómstigans og í því á hvern hátt hann er notaður á þeim hrossasýningum þar sem Búnaðarfélag fslands stendur ábyrgt fyrir verkum. Arið 1950 var byrjað hérlendis að dæma kynbótahross á dómstiga þar sem einkunnatölurnar voru vegnar vægistuðl- um til að fá fram lokaeinkunn. Þarna var því byrjað á að fella skilgreindan kvarða á huglæga eiginleika reiðhestsins en ekki látið nægja að flokka hrossin gróflega í flokka eftir gæðum og fegurð. Á þann veg var þá víðast ennþá unnið í hrossarækt- inni erlendis og svo er nú í ófáum löndum enn í dag. Þetta atriði, að kynbótahrossin skuli nú áratugum saman hafa verið dæmd á samfelldum kvarða, hefur gert töl- og kynbótafræði- lega úrvinnslu gagna mögulega. Fyrstu reglur um kynbótadómstiga eru frá 17. apríl 1950 en breytingar voru gerðar á dómstiganum fyrir landsmótið 1954 og enn frekari fyrir landsmótið 1958. Dómstigi, afar líkur því sem nú gildir, tók gildi stuttu síðar en þó vóg bygging og hæfni ekki jafnt í aðaleinkunn, því hæfnin gilti þá 60%. Þessi dómskali hefur verið notaður lengst af síðan, þó með smáleg- um breytingum. Þannig hefur bygging og hæfni vegið jafnt í lokaeinkunn hestsins allt frá því er Þorkell Bjarnason hóf störf hjá B.l. Árið 1979 voru samþykktar í Sýningarnefnd nokkrar breytingar kynbótadómstigans en Sýningarnefnd er sam- ráðsnefnd B.í. og L.H. um kynbótastarfið í hrossaræktinni og starfar í umboði stjórnar Búnaðarfélagsins. Þá var farið að gefa þrjár einkunnir fyrir tvær byggingareigindir sem áður voru metnar í einu lagi. Yfirsvipur var áður metinn sem ein heild með margfeldið 16 en nú var farið að gefa þar þrjár einkunnir eða fyrir höfuð með margfeldið 4, fyrir háls, herðar og bóga með margfeldið 6 og bak og lend með margfeldið 6. Sam- 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.