Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 87
tala margfelda þessara eiginda yfirsvipsins er sem fyrr 16. Fram til ársins 1979 var einnig einungis gefin ein einkunn fyrir fœtur, þær urðu nú einnig þrjár eða fyrir fótagerð, réttleika og hófa með margfeldunum 5, 6 og 5 eða samtalan 16 eins og áður var. A fundi Sýningarnefndar þann 22. desember 1985 var samþykkt að tvöfalda vægi tölts i dómseinkunninni. Þannig fékk það margfeldið 20 í stað 10 áður en margfeldi annarra eiginda hélst óbreytt. Þannig er nú heildar deilitala hæfnis- einkunnarinnar 70 í stað 60 áður en bygging og hæfni vega jafnt í aðaleinkunn sem fyrr. Þetta er fyrsta raunverulega breyting dómskerfisins rúma tvo síðustu áratugi. Ætlunin með breytingunni var að auka veg töltsins í kynbótahrossa- sýningunum, breytingin styðst við kynbótafræðilegar rann- sóknir sem sýndu m.a. að hún hafði óveruleg áhrif á kyn- bótaeinkunnir hrossanna en veruleg á dómseinkunnir. Landsmót hefur verið haldið eftir að þessar nýjungar gengu í garð. Þar mátti sjá augljós jákvæð áhrif þeirra, en töltið er tvímælalaust verðmætasti eiginleiki hrossastofns okkar. Núgildandi dómstigi kynbótahrossa er sem sagt þessi: Dómsatriði: 1. Sköpulag Vægi 2. Kostir Vægi Höfuð 4 Tölt 20 Háls, herðar, bógar . 6 Brokk 8 Bak og lend 6 Skeið 10 Samræmi 8 Stökk 6 Fótagerð 5 Vilji 12 Réttleiki 6 Geðslag 8 Hófar 5 Fegurð í reið 6 Eftir dómsniðurstöðunum eru sýndu kynbótahrossin flokkuð í verðlaunaflokka ýmist sem einstaklingar eða fyrir afkvæmi og sérstakar reglur gilda um ættbókarfærslu (núm- eringu) gripanna. Þannig eru stóðhestar færðir í ættbók sem fá sjálfir 7.75 eða meira i aðaleinkunn ef ekkert atriði i bygg- ingu þeirra er upp á lægri tölu en 7.0 eða ef þeir ná a.m.k.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.