Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 89
Tekið er meðaltal 2 til 4 bestu afkvæma hryssunnar, dómar frá ýmsum árum vega jafnt. Hvorki stóðhestar né hryssur geta hlotið 1. verðlaun fyrir afkvæmi nema a.m.k. eitt afkvæmanna hafi í aðaleinkunn 8.00 eða meira. Kerfi það við afkvæmadóma sem hér hefur verið lýst er meingallað, einkum og sér í lagi vegna þess að: dómurinn byggir á fáeinum völdum afkvœmum og ekkert tillit er tekið til gæða mótforeldrisins með hryssunni eða hestinum. Nú á allra næstu árum, mun tekið upp nýtt kerfi við af- kvæmasýningar og dómanna þar sem kynbótaeinkunnir (BLUP) verða lagðar til grundvallar dómunum. Hrossin munu þá metin á grundvelli kynbótaeinkunnar sem byggir þá á verulegum fjölda afkvæma sem ekki verða valinn frekar en þátttakan á kynbótasýningunum gefur tilefni til. Einkunnir verða leiðréttar m.t.t. mótforeldra, fastra umhverfisáhrifa og fleiri atriða. Afkvæmadómurinn ræðst þá af kynbótaeink- unninni en hrossin fá þá þátttökurétt á sýningum stórmót- anna með valin hóp afkvæma sér til kynningar. Endanlegar tillögur um lágmarksfjölda afkvæma í tölvu, stig í kynbóta- einkunn til hinna ýmsu verðlaunaflokka og fleiri þátta eru ekki að fullu mótaðar. Nýtt kerfi verður við gildistöku kynnt hesta- og hrossaræktarmönnum. FRÆÐSLAN Einhverja kennslu í hrossarækt og hrossahaldi hafa búfræði- nemar fengið svo lengi sem búnaðarskólar hafa starfað hér á landi, allt eftir kröfum tímans hverju sinni, en veruleg lægð varð í hrossahaldi landsmanna við tilkomu vélanna. Þetta hafði mikil áhrif á áhuga fræðslustofnana landbúnaðarins að veita nemendum kennslu í hrossarækt og hestamennsku. Þó kom brátt í ljós að hlutverk hestsins reyndist æði drjúgt þrátt fyrir alla vélamenningu tæknialdarinnar. 1 framhaldi af því má fullljóst telja að skólastjórar búnaðarskólanna og stjórn- 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.