Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Síða 104
'O
c "
£ í
2 7, <1
99 .= £
= ~ r.
’5b u
W c
5b -o. •- W)
-2 -g •=
g>- t
C + 3
2 u i?
'bö
Vothey, snemmsle^ið .... 13,0 0,85 65 18 520
Vothey, síðslegið .... 10,0 0,80 60 -H 4 470
Þurrhey .... 15,0 0,70 83 5 560
Graskö^lar .... 12,0 0,55 87 - 32 550
Bygg, afh. valsað .... 10,0 0,85 90 - 52 770
Fiskimjöl .... 60,0 0,30 296 173 35
Sojamjöl .... 50,0 0,65 160 262 350
Maiskurl, soðið .... 10,0 0,35 128 -j-104 780
Beitargrös .... 18,0 0,90 65 67 530
Kjarnfóður, A-blanda .... 15,0 0,40 132 + 57 660
Kjarnfóður, H-próteinbl .... 20,0 0,35 156 h- 40 620
Af tölunum í töflunni má greina áhrif próteinniðurbrotsins
og nýtanlegrar fóðurorku í vömb (meltanleg kolvetni) á
magn próteins (g NAM) sem gripnum stendur til boða úr
hverju kg fóðurs. Jafnframt má greina áhrif orku og próteins
(bæði magns og niðurbrots) á próteinjafnvægi í vömbinni,
eða framleiðsluskilyrði örveranna.
Nýmæli er í þessari matsaðferð að leitast er við að meta
samverkandi áhrif orku og próteins í fóðrinu á magn próteins
sem gripnum nýtist, því velflestar fóðurtegundir innihalda
hvort tveggja. Vegna þess að undir flestum kringumstæðum
er örverupróteinið meginhluti þess próteins sem jórturdýrin
fá (sjá mynd 3), og örverustarfsemin í vömb leiðir til gæða-
aukningar í próteini (þegar einföldum köfnunarefnissam-
böndum er breytt í gæðaprótein) er æskilegt að PJV-gildið
sé sem næst 0, ef hámarks - afkastageta örveranna á að nást.
í þessu sambandi erum við frekar að tala um próteinþarfir
örveranna heldur en þarfir skepnunnar sjálfrar.
106