Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 107
dráttum. Rétt er að taka skýrt fram að allnokkuð vantar
á að aðferðin sé fullmótuð og því ekki ráðlegt að heQa al-
menna notkun hennar að sinni. Eins og getið er um að
framan, er hún nú til prófunar fyrst og fremst í þar til skipu-
lögðum tilraunum á hinum Norðurlöndunum. Leiði sú
prófun í ljós að forsendur aðferðarinnar standist má gera
ráð fyrir að hún verði tekin til almennrar notkunar.
Formleg prófun aðferðarinnar hérlendis hefur ekki verið
gerð, en reikna má með að svo verði. Tilgangur þessara skrifa
er fyrst og fremst sá, að kynna hvers vænta má varðandi
próteinmat á næstu árum.
Sem lokaorð vil ég segja þetta: Nú þekkjum við nægilega
vel til próteinummyndunar í meltingarvegi jórturdýra til
þess að staðhæfa að mælieiningin „meltanlegt hráprótein“
gefur ekki nægilega góða mynd af lífeðlisfræðilegri prótein-
þörf þeirra, en á hinn bóginn er þekking okkar ekki næg
til að forsvaranlegt sé að taka fyrirvaralaust upp nýja prót-
einmatsaðferð til hagnýtra nota.
HELSTU HEIMILDIR
1. Skýrslur nautgriparæktarfélaganna.
2. Gunnar Guðmundsson. 1984. Orkubúskapur jórturdýra. Freyr 80
(29)814-817.
3. Tamminga, S., 1982. Protein metabolism in ruminants with special
reference to forages protein utilisation. E.E.C. seminar on Forage
Censervadon and utilisation, Dublin, 13-15 sept 1982.
4. Gunnar Guðmundsson. 1984. Óbirtar niðurstöður.
5. Gunnar Rikhardsson. 1984. I. Prótein í fóðri jórturdýra. II. Athugun
á niðurbroti próteins í vömb. Bændask. Hvanneyri:, Fjölrit nr. 48.
6. Harstad, O.M., og L.Bævre, 1985. Buskap og Avdrtt nr 3: 172-175.
7. 01dham,J.D. 1984. Protein-Energy Interrelationships in Dairy Cows.
J.Dairy Sci. 67: 1090-1114.
8. Madsen, J. 1985. The Basis for the Proposed Nordic Protein Eva-
luation System for Ruminants. The AAT-PBV System. Acta Agric
Scand. Suppl. 25: 9-20.
9. The nutrient requirments for ruminanut livestock., 1984. Suppl. no.
1. Agric. Res. Council. 45 pp.
10. Verté, R., Journet, M. & Jarrige, R. 1979. A new system for protein
feeding ofruminants: PDI system. Livestock Prod. Sci. 6: 349-367
11. Waldo, D.R. og Glenn, B.P. 1984. Comparison of new systems for
lactating dairy cows. J. Dairy Sci. 67: 1115-1133.
109