Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 112

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Page 112
eða héraðsráðunautar heimsótt nær alla bæi á svæðinu til að safna gögnum í þessa úttekt, sem á að reynast haldgóður grunnur til að beina búskap á Norðurlandi í réttan farveg. Jón Viðar mun skýra frá þessari úttekt hér á fundinum. Fundir, ferðalög, ritstörf. Vegna anna á rannsóknastofu hef ég lítið komist á fundi hérlendis, fór t.d. ekki á aðalfund hjá neinu búnaðarsam- bandi. Hins vegar fór ég þrívegis til Norðurlanda á vegum norrænna samtaka á fundi tengda kalskemmdum. I október fór ég til Bodö í N-Noregi á fund Norðurkollumanna um grænfóðurrækt og endurræktun kalskemmdra túna. Flutti ég þar erindi um niðurstöður tilrauna hér á Norðurlandi en fundarmenn skoðuðu síðan þau vandamál sem við er að etja í grasræktinni þarna en þau eru afar áþekk okkar vandamál- um. Athygli mína vakti vél sem notuð er til að sá grasfræi í svörð án endurræktunar og sáum við vel heppnaðar endur- bætur túna með þessu tæki. í mars fór ég síðan til fundar við norræna kalsérfræðinga í Uppsölum í Svíþjóð, en við unnum að skipulagningu á ráð- stefnu um kalskemmdir og kalrannsóknir sem haldin var í júníbyrjun í Finnlandi. Flutti ég tvö erindi á þeirri ráðstefnu, annað um svellkal, hitt um aðferðir til mælinga á svellþoli. Ég sótti að venju ráðunautafund Bl og RALA í febrúar og fór á fund núna í ágúst á Hvanneyri um leiðbeiningar i jarðrækt og nautgriparækt. Rannsóknastörf. Heldur lítill tími hefur verið til rannsóknastarfa vegna manneklunnar hjá Ræktunarfélaginu. Ég hef unnið við til- raunaslátt með Jóhannesi Sigvaldasyni tilraunastjóra eftir því sem hægt hefur verið. Ég hef nýtt þá aðstöðu sem upp er komin á Möðruvöllum til þolprófunar á grösum og mældi bæði vallarfoxgras, vallarsveifgras og vetrarkorn. Hef ég einnig borið saman niðurstöður á vallarsveifgrasi sem annars vegar hefur harðnað úti og er þolprófað í moldinni og hins vegar harðnað inni og þolprófað í svellklumpi. Þá má geta 114
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.