Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 116

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1986, Side 116
skapur í sumar gekk vel, verkun heyja góð en ekki mikil að vöxtum. Hey voru minni vegna þess að snemma var slegið og minna borið á en áður. Allt var þetta hægt vegna þeirra miklu fyrninga sem við eigum. Endurnýjun búvéla var haldið áfram. Seldir voru tveir gamlir Zetortraktorar og keyptur í staðinn einn hálfs árs gamall og lítið notaður Zetor. Þá var keypt heyþyrla ný og mykjudæla. Einnig stór mykjudreifari í samvinnu við Magnús bónda í Fagraskógi. Þá var skipt um bíl hjá stöðinni. Bústjóri allt árið var Stefán Magnússon. Stefán Lárus Karlsson sá um fjósið. Jónas Helgason hirti refi og hrúta Sauðfjársæ?ingastöðvarinnar auk tilfallandi starfa úti og í fjósi. Við heyskap og fleira í sumar vann auk áðurnefndra öteindór Guðmundsson. Umsjón með mötuneyti höfðu Pál- ína Jóhannesdóttir fram til 1. nóv. 1985, Matthildur Her- mannsdóttir frá 1. nóv. og þar til í byrjun mars en frá þeim tíma Matthildur Egilsdóttir. Samkvæmt rekstraryfirliti Tilraunastöðvarinnar sem prentað er með i þessari skýrslu sést að rekstrarafgangur varð af búrekstri kr. 38.072 og sem uppfærist sem eign Ræktunar- félagsins hjá Tilraunastöðinni. Tilraunir. Unnið hefur verið að kalrannsóknum, ýmsum jarðræktartil- raunum öðrum og fóðurtilraunum. Auk þess ýmislegt smá- legt. Bjarni Guðleifsson mun í sinni skýrslu greina frá kal- rannsóknum en hér verður stuttlega sagt frá öðru sem að var unnið. Af jarðræktartilraunum er fyrst að nefna tilraun með misstóra skammta af áburði. Sú tilraun er á Möðruvöllum og var upphaflega hluti af stærra verkefni ein af mörgum til- raunum sem lagðar voru út sumarið 1984 á ýmsum bæjum á Norðurlandi eystra þar sem ætlunin var að finna hagstæðasta áburðarskammt við mismunandi aðstæður. Bráðabirgða- uppgjör og erindi um niðurstöður þess árs var flutt á ráðu- nautafundi BÍ og RALA 1985. Aðeins tilrauninni á Möðru- völlum hefur verið framhaldið en þar eru bæði vaxandi 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.